Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Blaðsíða 389
387 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
breytast þó er líður á sumarið því að N fellur hlutfallslega hægast en S örast (2. tafla).
Hlutfallið N/S má nota til marks um hvort brennistein skorti (Aslaug Helgadóttir o.fl.
1977). Árin 2004 og 2006 var það að meðaltali 21,3 í c- og h-lið, þar sem fosfór var
ekki borinn á, en í a- og b-lið var það 24,4. Þar fékkst meiri uppskera og þennan mun má
taka sem vísbendingu um að brennisteinn hafi ekki orðið eins takmarkandi í c- og h-lið
þegar lúpínan gisnaði og fosfór takmarkaði líka sprettu. I 3. töflu eru niðurstöður N- og
S-mælinga í liðum sem fengu P- og/eða S-áburð.
3. tafla. Nitur og brennisteinn í lúpínu í völdum tilraunaliðum, % af þurrefni.
Liður Ifni, % af þurrefni Hiutfall
X s X7S
2003 2004 2006 2003 2004 2006 2003 2004 2006
a P frá 1999 1.34 1,43 1.61 0,060 0.056 0.073 22.4 25,S 22,2
d 1S S frá 2003, ánP 1.92 2.06 1.94 O.OSS 0.1 OS 0,093 21.S 19,0 20,2
e 1S S frá 2003 1.93 2.00 2,16 0,0S9 0.106 0,132 21,5 1S.9 1S,2
f 9 S frá 2004 2.1S 2,27 0.104 0.116 20,9 19.S
g 1S S frá 2004 2,17 2,20 0.115 0,140 1S.9 16.6
Siaðaisk mismunar 0,08 ~ 0,065 0,080 0,0033 0,0030 0,0092 0,57 0,97 0,90
Niðurstöðumar sýna m.a. að fosfórskorti (d-lið) hefur fylgt minni styrkur N og S
þegar á leið, e.t.v. vegna þess að plönturnar hætti fyrr að vaxa. Árið 2006 var styrkur
brennisteins minni ef aðeins 9 kg/ha vom borin á og N/S var hærra. Styrkir það þá
niðurstöðu uppskemmælinga að 9 kg S/ha séu ekki nægur áburður. Rétt er að hafa í huga
að N/S hækkar er líður á sumarið og hlutfallið er því lægra snemma sumars. Brennisteinn
í uppskem var 1,5, 0,5 og 0,8 kg/ha í liðum án S-áburðar árin 2003, 2004 og 2006 og
N var 32, 10 og 24 kg/ha. Á reitum með P og S í áburði var S í uppskeru 3,0, 2,1 og 5,4
kg/ha og N 66, 40 og 91 kg/ha þessi sömu ár. Það er því ekki nema lítill hluti áborins
brennisteins sem skilar sér i uppskem.
Kornastærð og rúmþyngd jarðvegs
I áfoki var möl (>2 mm) 13% og þar af gróf möl 1% (af heild), en 25% í jarðvegi við
tilraunir og þar af 7% >4,75 mm. Af sandi vom 70% <1 mm í áfoki en 64% í jarðvegi
við tilraunir. Aðeins voru 2 sýni úr hverri dýpt og ekkert er hægt að álykta um mismun
á komastærð eftir dýpt. Gróf möl ýtist til þegar rúmþyngdarhólkar em reknir niður og
raskar byggingu jarðvegs. Ekki er vísbending um mismun eftir dýpt og niðurstaðan er
1,37±0,02 g/sm3, staðalfrávik s=0,07.
Nokkur munur fannst á komastærð, annars vegar eftir áburðarmeðferð og hins vegar
efíir legu í reit. Liðamunur er að mestu eða öllu leyti eftir því hvort dreifing áburðar hófst
1999 eða reitir vom án áburðar til 2003 eða lengur. Þannig flokkaðar eru niðurstöður
úr 0-10 sm í 4. töflu en óflokkaðar úr 10-20 sm. Einnig var munur á grófri möl eftir
endurtekningum. í 4 sýnum 2004 var fínjörð að meðaltali 79,1%.