Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 384
382 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
með Streptococcus tegundir og líka gerla á búunum. Þar sem aðstæður leyfðu ekki
annað en að frysta varð innleggsmjólkina fyrir greininguna í Danmörku, má ætla að
við frystinguna hafi átt sér stað einhver fækkun gram-neikvæðra gerla. Má því gera
ráð fyrir að heildarfjöldi gerla í innleggsmjólkinni hafi væntanlega verið nokkuð hærri
í raun og veru, en þetta hefur einnig fúndist hjá Read et al., (1969) og Schuken et al.,
(1989). Heildargerlatala hjá búum með mjaltaþjóna var ekki marktæk hærri en hjá hinum
búunum. Þetta er í ósamræmi við niðurstöður sem hafa fundist hjá Klungel et al., (2000),
Vorst & Hogeveen (2000), og Koning et al., (2004). Hugsanleg skýring á því að ekki var
komist að sömu niðurstöðu og í erlendum rannsóknum, er að öll búin í þessu verkefni
höfðu haft mjaltaþjónana í notkun í meira en eitt ár og því getur verið að bændumir séu
komnir yfir byrjunarvandamálin og/eða að þeir eigi auðveldara með að aðlaga kýmar að
þessari nýju mjaltatækni, sökum þess að kýmar em ekki svo margar á hverju búi. Það
fannst samhengi milli kúa sem vom metnar skítugar og ákveðna gerlahópa.
Þetta staðfestir því að hreinlæti kúnna hefúr áhrif á fjölda ákveðna gerlategunda. Kýr
með skítug læri og síður, gefa til kynna að halar og básar séu skítugir, sem svo leiðir til
þess að júgur og spenar skítna og fá á sig gerla úr umhverfinu (Hughes, 2001). Hér ber
þó að nefna að mjög margir þættir geta haft áhrif á hreinlæti kúnna, þar á meðal hve oft
flóramir eru hreinsaðir, flæði kúnna um fjósið og hvort undirburður sé notaður (Hughes,
2001; Schreiner & Ruegg, 2003). Gæðakröfúr sem gerðar em fyrir úrvalsmjólk á Islandi
era 0-40.000 kím/ml mjólk, til samanburðar em kröfumar í Danmörku 0-30.000 kím/ml
mjólk. Kröfumar á íslandi geta því orkað tvímælis. Greining á ákveðnum gerlahópum
frá innleggsmjólk gefúr mikið ítarlegri upplýsingar um mjólkurgæði en sú greining
sem gerð er í dag. Þeir gerlahópar sem vom skoðaðir og rannsakaðir tilheyra ekki
náttúrulegri gerlaflóm hjá kúnni. Því er hægt að nota þessar upplýsingar til að segja til
um hvar hugsanleg vandamál á kúabúinu sé að finna. Greining eins og gerð var í þessari
rannsókn á innleggsmjólk er tímafrek en getur í mörgum tilfellum verið gagnlegur þáttur
í vandamálagreiningu á kúabúi.
Þakkarorð
Greinarhöfúndar þakka veitta aðstoð og góða samvinnu við LBHÍ, MS Selfossi, RMI,
KVL og bændum fyrir mjög góðar móttökur og samstarfsvilja við gerð verkefnisins.
Heimildaskrá
Biggs, A. (2003): Milk bacteriology: interpreting the results. Joumal of the British Veterinary Cattle Prac-
tice, 11, 1-7.
Blowey, R., Davis, J. & Edmondson, P. (1997); Bacterial counts in bulk milk - an underased investigation
technique. InPractice, 19, 122-127.
Bramley, A.J. & McKinnon, C.H. (1990); The microbiology of raw milk. In: Dairy Microbiology, Vol. 1.
Robinson, R.K. ed., London, Elsevier Science Publishers, pp. 163-208.
Chambers, J.V. (2002): The microbiology of raw milk. In: Dairy Microbiology Handbook, The Microbiol-
ogy ofMilk and Milk Products, third edition. Robinson, R.K. ed., John Wiley & Sons, Inc., Publication, pp.
39-90.
Cook, N.B. (2002): The influence of barn design on dairy cow hygiene, lameness and udder healtb. Proceed-
ing of the 35th Annual Convention, American Association of Bovine Practioners. Wisconsin, pp. 97-113.