Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Blaðsíða 354
352 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
BRÓK
FÚSA
HÓLS
SAURA
SKÍÐS
STEIN
70 90 110 130 90 110 130 90 110 130 150
Rafleiðni (|jS/sm)
1. mynd. Rafleiðni í vötnum á Mýrum sumarið 2006 á óbrunnu svæði (opnar súlur, Brókar-,
Fúsa- og Hólsvatn) og brunnu svæði (gráar súlur, Saura- og Skíðsvatn og Steinatjöm). Rafleiðni
jókst marktækt þegar leið á sumarið í vötnunum á óbrunna svæðinu (F26 = 6,20, R2 = 0,67, P =
0,035). Sömu tilhneigingar gætti í vötnunum á brunna svæðinu (F2 6 = 4,92, R2 = 0,62, P = 0,054)
og var marktækur munur á rafleiðni í júní og ágúst (t = -3,71, ft = 4, P = 0,021).
300 530 700 500 700 500 700 000
Basavirkni (|jmd/l)
2. mynd. Basavirkni í vötnum á Mýrum sumarið 2006 á óbmnnu svæði (opnar súlur, Brókar-,
Fúsa- og Hólsvatn) og brunnu svæði (gráar súlur, Saura- og Skíðsvatn og Steinatjöm). Basavirkni
jókst marktækt þegar leið á sumarið í vötnunum á óbmnna svæðinu (F16 = 8,45, R2 = 0,74, P =
0,018) og bmnna svæðinu (F26 = 15,31 , R2 = 0,84, P = 0,004).
Hvað varðar aðalefni (3. tafla) mældist remma katjónanna kalsíum, kalíum, magnesíum
og natríum í flestum tilfellum hærri í vötnunum á brunnu svæði en óbrunnu, en munurinn
var ekki tölfræðilega marktækur (P > 0,05). Ekki var heldur um marktækan mun að ræða
á styrk súlfats, klórs eða jáms milli vatna á óbmnnu og bmnnu svæði (P > 0,05). Styrkur
áls (Al/Il) var aftur á móti marktækt hærri í vötnum á óbmnnu svæði en brunnu (t = 3,42,
ft. = 16, P = 0,003) og hið sama gilti um flúor (t = 3,26, ft. = 16, P = 0,005). Styrkur
magnesíum, kalsíum og flúors jókst marktækt í vötnunum á bmnna svæðinu eftir því