Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Blaðsíða 583
581 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
2002) verið metið ut frá merkingum og endurheimtum. Fæða urriða af þeirri stærð sern
veiðist í stangveiði hefnr einnig verið rannsökuð í Laxá í Þingeyjarsýslu (Gís 1 ar
Gíslason og Stefán Ó. Steingrímsson, 2003).
Aðferðir
Rannsóknimar voru gerðar í efri hluta Elliðaánna, á um 2,2 km löngu svæði sem nær
frá stíflu við útfall úr Elliðavatni og niður að veiðistaðnum Hraunmu. I lok april arið
2005 var urriði veiddur í ádráttamet á fimm stöðum sem dreifðust tiltolulega jatnt a
veiðisvæðið. Allur lífvænlegur urriði sem ánetjaðist var greiddur varlega ur netunum
hann merktur með utanáliggjandi númemðum slöngumerkjum, lengdarmæ ur ± cm
og síðan sleppt aftur á sama stað og hann veiddist á. Skráning á stangvei 1 var me
hefðbundnum hætti í veiðibók þar sem frarn kom nafn veiðimanns, dagsetnmg, tegun ,
staðbundinn/sjógenginn, kyn, þyngd, lengd, veiðistaður, agn og hvort fis ur var mer ur.
Að auki var veiðimönnum gert að skrá ef aðrar tegundir en urriði veidc ust. reis ursým
til aldursgreininga voru tekin af öllum veiddum urriða. Magasýni ti æ ugiemmga
var tekið af hluta aflans og sýnatöku var dreift jafnt yfir allt veiðitíma 11 þannig a a
hverjum veiðidegi var tekið sýni. Stofnstærð var reiknuð út frá fjölda merktra umða i
upphafi og hlutfalli merktra urriða af heildarfjölda endurveiddra (stangvei ra)urri a
samkvæmt jöfnunni N = mc/r, þar sem N = stofnstærðin, m = fjöldi merktra c - tjoldi
endurveiddra og r = fjöldi merktra af þeim sem endurveiddust (Petersen a er , agena
og Tesch 1978).
Niðurstöður og umræður
Samtals voru 57 urriðar merktir á fjórum veiðistöðum í ádrætti þann 27. nPr''
Meðallengd þeirra var 36,6 cm (SD = 5,06, spönn 27-53 cm). Hei nr J° 1 vel
urriða á tímabilinu 1. maí - 31. maí 2005, var 219. Um það bil 90% af hefldarveiði
svæðinu veiddist á 600 m kafla neðan við Elliðavatn og 63% af heildarvei ínm yei ^
í efsta veiðistaðnum (Höfuðhyl). Meðallengd stangveiddra urriða var' 36,2.cm (
5,6, spönn = 24-58 cm) og meðalþyngd 530 g (SD = 263,4, spönn - g ' .,
var marktækur munur á lengd urriða sem veiddir voru í ádrætti og þeirra sem ve
voru á stöng (Mann-Withney U-próf, U = 6064, p = 0,741). Urriði í stangvei ínm
frá þriggja til átta ára gamall og meðalaldur var 5,1 ár. Flestir fiskar voru a a
0ögurra til sex ára eða 91% af aflanum.
Af þeim 219 urriðum sem veiddust á stöng voru 13 merktir. Mat á stofnstæið nrr'ö
á veiðisvæðinu út frá fjölda merktra í upphafi (57 urriðar) og ut a' 1 me^ _
stangveiðinni er 960 urriðar (95% CI = ±454,1). Veiðihlutfallið var 22,8/o ^ /o .
15,5%-43,3%) miðað við að stofnstærð á veiðisvæðinu hafi venð 960 umðar. peim
þrettán merktu urriðum sem endurveiddust í stangveiði, veiddust átta a sama vel a ^
°g þeir voru merktir á. Þrír höfðu fært sig niður fyrir merkingarstað ( m og
tveir höfðu flutt sig upp fyrir merkingarstað (410 - 2040 m).
Fæða var greind úr 60 mögum, og meðalfyllingarstig var 2,9. Fæða í mögum var í
flestum tilfellum fjölbreytt. Hún var greind í níu fæðuflokka og meðaltjöldi fæðuflokka
í maga var 5,2. í flestum mögum fundust bitmýspúpur en einmg fundust bitmysflugur,