Bændablaðið - 12.05.2021, Blaðsíða 41
Bændablaðið | Miðvikudagur 12. maí 2021 41
Félagarnir Sveinn Runólfsson,
fyrrverandi landgræðslustjóri, og
Páll Halldórsson flug maður voru
að gefa út bókina „Landgræðslu
flugið – Endur heimt landgæða
með eins hreyfils flug vélum“, sem
hefur hlotið góðar viðtökur.
Bókin fjallar um hið merka
frumkvöðulsstarf Landgræðslunnar
og flugmanna hennar við endurheimt
landgæða sem fram fór með eins
hreyfils flugvélum á árunum 1958
til 1992. Í bókinni er bæði lýst
merkilegum þætti í íslenskri flugsögu
og verðmætu framlagi til sögu
landgræðslu. Sveinn og Páll voru
þátttakendur í landgræðslufluginu
nær alveg frá upphafi.
„Í bókinni segjum við sögu
þessa ævintýris og birtum um 200
sögulegar ljósmyndir af fluginu
og landgræðsluverkefnunum á
þessu tímabili, sem spannar 34 ár,“
segir Sveinn kampakátur með nýju
bókina. Páll tekur undir.
„Já, ritun bókarinnar var mjög
skemmtileg og margs að minnast
úr landgræðslufluginu, þetta var
frábær tími, sem við höfum nú skráð
í þessari glæsilegu bók.“
Bókin er 180 blaðsíður í stóru
broti en það er bókaútgáfa Bjarna
Harðarsonar á Selfossi (Bókaútgáfan
Sæmundur), sem gefur bókina út.
/MHH
Íslensk framleiðsla
á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum
564-0013 | 865-1237
Ný bók frá Sveini Runólfssyni og Páli Halldórssyni:
Landgræðsluflugið – Endurheimt landgæða
með eins hreyfils flugvélum
Maxiflex tækni í hönskum:
DURAtech® lengri ending.
GRIPtech® betra grip.
AIRtech® 360° öndun.
ERGOtech® þynnri en sterkari.
Ad-apt® minni sviti og kæling.
60°
Þarft þú að selja fasteign?
Persónuleg þjónusta
Fagleg vinnubrögð
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
s. 896 9565
loftur@fasteignasalan.is
Fasteignasalan Bær • Austurvegi 26 • 800 Selfoss
Sími: 512 3400 • www.fasteignasalan.is
BÆKUR&MENNING
Páll Halldórsson og Sveinn Runólfsson stoltir með nýju bókina, sem þeir halda á milli sín þar sem þeir hafa tekið
saman merkilegar heimildir um landgræðsluflugið frá árinu 1958 til 1992. Myndir / Magnús Hlynur Hreiðarsson
Nýja bókin fæst nú í öllum helstu bókaverslunum landsins. Hún er
mjög aðgengileg í stóru broti með mikið af sögulegum ljósmyndum og
skemmtilegum texta.
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
KÚPLINGAR
gerðir dráttarvéla
Þetta er flott í garðinn þinn!LED p ur fyrir Flúrlampa!
Upplýsingar fást hjá SMH Gróðurhús ehf. í síma 866-9693
Einnig eru nánari upplýsingar á Facebook: Gróðurhús SMH ehf
og á nýrri vefsíðu: www.smhledljos.is/
Sparaðu rafmagn með því að skipta yfir í LED perur
www.smhledljos.is
Þessar LED perur ganga beint í flúrlampa - bara að taka gömlu
peruna og startaran úr og setja nýju LED peruna í.
- 60 CM LED pera 9w - 4000K hvít: Verð kr. 1.400
- 120 CM LED pera 18w - 4000K hvít: Verð kr. 1.700
- 150 CM LED pera 22w - 4000K hvít: Verð kr. 2.000
- Alveg ekta fyrir vörugeymslur, bílageymslur og annað athafnasvæði
Bænda
27. maí