Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2021, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 17.02.2021, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 17. febRúAR 2021 27 Krossgáta Skessuhorns Kvöld Glófi Dægur Skyldur Dans Tvenna Frekja Viðmót Örn Ólm Röddin Bréf- poki Hvíldu Dvelja Tvíhlj. Brum Veifur Röð Málmur Í eggi Maður 3 5 Ferill Tónn Elskuð Rödd Ærsl Æfðir Gyðjur Sérhlj. Tímabil Ennþá Val Sjó Hress Dvölin 7 Fugl Vökva Dáð Ljós- tíra Spurn Borða Dvínar 1 Tók Rar Skel Mylsna Sérhlj. Fær 8 Kunni Tónn Tölur Fóta- mennt Ilmar Suða Án Lita Upphr. Sakka Eind Flík Land 2 Ræða Góður Ái Þráir Alda Agnúi Laðaði Rasa 6 Frá Snert- ill Nær- umst 4 Sk.st. Gnýr Dreifi Þófi Grind Mönd- ull Næði Jurta- safi Leyfist Rot Elfur Alltaf 1000 Alfa Grip Þátttak- andi Goð Hraði 1 2 3 4 5 6 7 8 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessu- horni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis- fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var „Stafasafn.“ Heppinn þátttakandi er Marteinn Valdimarsson, Stöðulsholti 28, 310 borgarnesi. F J Ö L H Æ F U R Á R A R R Á M O F R Æ S I S Y L L U N Ö F N L L F A G S K Ó L G A G U U L K A U P A T A L L Á L A R U L L A L A N D S L A G A K T A U L L G I K K U R Á U N U N Æ S I N A R T T A T T Ó V E R Á F I R B L Ó A A I Ð S K U N D A E L F U R N J Ó L A L H R G Á A M T L A A N L O G N U S K E A G N U P P R U L L A G U M S R Ó M A R A U F A R L Í N M M M S T A G L T A Ð Æ R U N A Á A U S A A R A R Á R A R S T A F A S A F N bakarateymið í Geirabakaríi í borg- arnesi var mætt til vinnu á mið- nætti á sunnudagskvöld til þess að græja og gera bollur fyrir bolludag- inn mikla daginn eftir. blaðamað- ur Skessuhorns kíkti með mynda- vélina laust eftir miðnætti og fékk að fanga stemninguna þegar hress- ir bakarar undirbjuggu stærsta dag ársins í bakaríinu. glh Bolla, bolla, bolla! Fyrst eru allar bollur skornar í helming. Botninum er raðað á plötur en toppurinn er geymdur þangað til búið er að setja allt inn í bolluna, þá er toppurinn lagður ofan á og súkkulaði eða glassúri smurt yfir. Allar vatnsdeigsbollur voru fylltar með sultu, vanillubúðingi og rjóma. Og næst kemur svo rjóminn. Þorsteinn Guðmundur Erlendsson vaktar rjómann. Þeyttir eru 28 lítrar af rjóma í senn sem dugar á 450-500 bollur.Allar vatnsdeigsbollur eru með ljúffengum vanillubúðingi. Tilbúnar bollur!Sissi bakari á rjómavaktinni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.