Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2021, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 07.07.2021, Blaðsíða 21
MIðVIKudAGuR 7. júlÍ 2021 21 ER EKKI EINHVER SEM ER ÁREIÐANLEGUR OG DUGLEGUR SEM VILL KAUPA ÞVOTTAHÚS? Til sölu þvottahúsið Hótelþvottur ehf. Sólbakka 6 Borgarnesi, tækjabúnaðurinn er góður og miklir möguleikar eru fyrir hendi. Endilega hafið samband í síma 852-0066 fyrir frekari upplýsingar. Hluti gesta á brekkusöngnum á þyrlupallinum við Jaðarsbakka. Þoka í lofti en góð stemning. Mæðgur á brekkusöng. Fríða Kristín, Sævar bæjarstjóri og Sædís Alexía máluðu götustubbinn milli Kirkjubrautar og Suðurgötu í írsku fánalitunum. Best skreytta gatan var að þessu sinni Álmskógar og þau Grímar og Petrún slógu ekki af í skreytingunum. Víða var safnast saman á föstudagskvöldinu í grillveislur. Á Höfðagrundinni er hins vegar slegið saman í íslenska kjötsúpu. Bílaklúbburinn Krúser sýndi bíla á planinu við Blikksmiðju Guðmundar og Jónsbúð. Um eða yfir 30 lið kepptu í sandkastalakeppninni á Langa- sandi. Belinda Eir Engilbertsdóttir og fjölskylda gerðu besta kastalann. Í sandkastalakeppninni voru veitt verðlaun fyrir „fjöl- skyldan saman.“ Hér er hluti verðlaunahafa. Leikhópurinn Lotta sýndi Litlu gulu hænuna í Skógræktinni á sunnudaginn. Þetta var 15 árið sem hópurinn kemur á Írska daga og sýnir. Það var oft þétt setinn bekkurinn við Gamla kaupfélagið. Hér er Heiðmar Örn Eyjólfsson að skemmta á laugardaginn. Jón Víðis sýndi töfrabrögð á Akratorgi. Þau sýndu listir sínar á Akratorgi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.