Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2021, Page 21

Skessuhorn - 07.07.2021, Page 21
MIðVIKudAGuR 7. júlÍ 2021 21 ER EKKI EINHVER SEM ER ÁREIÐANLEGUR OG DUGLEGUR SEM VILL KAUPA ÞVOTTAHÚS? Til sölu þvottahúsið Hótelþvottur ehf. Sólbakka 6 Borgarnesi, tækjabúnaðurinn er góður og miklir möguleikar eru fyrir hendi. Endilega hafið samband í síma 852-0066 fyrir frekari upplýsingar. Hluti gesta á brekkusöngnum á þyrlupallinum við Jaðarsbakka. Þoka í lofti en góð stemning. Mæðgur á brekkusöng. Fríða Kristín, Sævar bæjarstjóri og Sædís Alexía máluðu götustubbinn milli Kirkjubrautar og Suðurgötu í írsku fánalitunum. Best skreytta gatan var að þessu sinni Álmskógar og þau Grímar og Petrún slógu ekki af í skreytingunum. Víða var safnast saman á föstudagskvöldinu í grillveislur. Á Höfðagrundinni er hins vegar slegið saman í íslenska kjötsúpu. Bílaklúbburinn Krúser sýndi bíla á planinu við Blikksmiðju Guðmundar og Jónsbúð. Um eða yfir 30 lið kepptu í sandkastalakeppninni á Langa- sandi. Belinda Eir Engilbertsdóttir og fjölskylda gerðu besta kastalann. Í sandkastalakeppninni voru veitt verðlaun fyrir „fjöl- skyldan saman.“ Hér er hluti verðlaunahafa. Leikhópurinn Lotta sýndi Litlu gulu hænuna í Skógræktinni á sunnudaginn. Þetta var 15 árið sem hópurinn kemur á Írska daga og sýnir. Það var oft þétt setinn bekkurinn við Gamla kaupfélagið. Hér er Heiðmar Örn Eyjólfsson að skemmta á laugardaginn. Jón Víðis sýndi töfrabrögð á Akratorgi. Þau sýndu listir sínar á Akratorgi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.