KSK-blaðið - 01.12.1991, Síða 30

KSK-blaðið - 01.12.1991, Síða 30
KSK - BLAÐIÐ Endurskoöendur Kaupfélagsins Endurskoðendur Kaupfélags Suðurnsja eiga langt og gott starf aö baki. Við smelltum af þeim mynd fyrr á árinu þar sem þeir voru að fara yfir bókhaldsskjölin. F.v. Asgeir Ein- arsson, Guðjón Stefánsson, kaupfélagstjóri og Hilmar Pét- ursson. Stjórn deildarráds Stjórn deildarráðs er skipuð þeim Jóni Einarssyni, As- laugu Húnbogadóttur og Guðbjörgu Ingimundardóttur. Þau litu upp úr önnum þegar Ijósmyndara blaðsins bar að garði sem smellti þessari mynd af þeim. ÞRJÁR MEÐ 25 ÁR Kaupfélag Suðurnesja hefur átt því að fagna frá stofnun að hafa gott starfsfóik. All nokkrir þeirra eiga nú orðið all mörg ár að baki í starfi. Þrjár konur sem nú vinna í Sparkaup hafa allar náð 25 ára starfsaldri. Þetta eru þær Aðalheiður Jónsdóttir, Svanhildur Guð- mundsdóttir og Anney Guð- jónsdóttir. §i ' ■ Árleg kynning í Járn og Skip fyrir iðnaðarmenn □ in árlega kynning járn og Skips fyrir iðnaðarmenn og stærri viðskipavini verslunarinnar var laugardaginn 23. nóvember sl. Fjöldi manns sótti kynninguna og þáði veitingar í boði verslunarinnar. Fulltrúar frá söluaðilum voru á staðnum og kynntu ýmsar nýjungar. Ljósmyndari blaðsins tók meðfylgjandi myndir við þetta tækifæri. 30

x

KSK-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: KSK-blaðið
https://timarit.is/publication/1571

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.