Morgunblaðið - 07.01.2021, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.01.2021, Blaðsíða 64
Myndlistarmenn á sýningum Þrátt fyrir að sýningarsalir hafi lengst af verið lokaðir á liðnu ári af völdum veirufaraldursins var myndlistarlífið samt býsna líflegt og fjöl- breytilegar sýningar settar upp, í söfnum, galleríum og öðrum sýningarrýmum. Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari og umsjónarmaður menningarefnis hér í blaðinu, myndaði listamennina sem sköpuðu verkin á mörgum áhrifaríkustu sýningunum – og enn fleiri voru góðar Margrét H. Blöndal Ein af eftirminnilegustu sýningum liðins árs var Loftleikur – Aerotics Margrétar í i8 galleríi. Hún stillti þar fram vatnslitaverkum og skúlptúrum í hárfínu jafnvægi. Ásgerður árið 1991 Í desember var öld frá fæðingu veflistakonunnar Ás- gerðar Búadóttur. Áhrifarík yfirlitssýning á verkum hennar var á Kjarvals- stöðum og í Listasafni Íslands sýning á veflistarverkum henni til heiðurs. Anna Jóa Á sýningunni Fjörufundum í Nesstofu stillti Anna fallega fram tveimur röðum verka; úr bókinni Hamir/Sheaths og verkum innblásnum af ströndinni og menningarminjum. Gilbert & George Listamennirnir frægu eru hér á vinnustof- unni í London við módelið að The Great Exhibition í Listasafni Reykjavíkur, sýningu sem þeir hafa ekki séð en stendur enn. Sigurður Árni Sigurðsson ÓraVídd er heiti framúrskarandi yfirlitssýningar á verkum Sigurðar Árna sem enn stendur yfir á Kjarvalsstöðum, með góðu úrvali eldri verka í bland við ný. Daði Guðbjörnsson Daði hefur lengi verið í fremstu röð lista- manna hér sem vinna með grafík. Hann gaf Listasafni Reykja- nesbæjar 400 verk og var sett upp sýning með hluta þeirra. Daníel Þ. Magnússon Transit var heiti sýningar Daníels í Hverfisgalleríi, á litljósmyndum sem hann hefur tekið á undanförnum áratug, nærmyndum af manngerðum heimi. 64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 2021 Opinberun ársins í myndlistinni var sýningin Í ljósmálinu með verkum Gunnars Péturssonar ljósmyndara í Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin á verkum Sols LeWitt í Listasafni Reykjavíkur frábær. Hrífandi var að sjá samankomin á Kjarvals- stöðum verkin sem Jóhannes Kjar- val málaði í Frakklandi árið 1928. Sýningin Tíðarandi á verkum úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga var ánægju- leg og sýning á raunsæismál- verkum, Allt sem sýnist, á Kjarvals- stöðum var mjög vel lukkuð. Samsýning Myndhöggvarafélags- ins, Hjólið, í Grafarvogi bauð upp á fjölbreytileg upplifunarævintýri. Sú eina sýningaspyrða sem ég sá í Listasafninu á Akureyri var mjög góð (Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Heimir Björgúlfsson, Brynja Bald- ursdóttir) sem og árleg sýning Safnasafnsins og samsýningin Gæsahúð í Verksmiðjunni á Hjalt- eyri. Og ónefndar eru enn margar minni en áhugaverðar sýningar sem glöddu á liðnu ári. efi@mbl.is Sol LeWitt, Gunnar, Kjarval, safn Skúla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.