Morgunblaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 9
Færni framtíðar Á menntadaginn fer fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fram með rafrænum hætti Rökhugsun, lausnvandamálaog hugmyndafræði StefaníaG.Halldórsdóttir, framkvæmda- stjóri Eyrir Vöxtur hjá Eyri Venture Management Seigla, streituþol ogsveigjanleiki Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra Tæknihönnunog forritun ÆgirMárÞórissonAdvania, forstjóri Advania Tækninotkun, eftirlit og stjórn AnnaKristín Pálsdóttir, Marel – framkvæmdastjóri nýsköpunar ogþróunar Forysta og félagsleg áhrif Tryggvi Þorgeirsson,meðstofnandi og framkvæmdastjóri SidekickHealth Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA stýrir þætti. Sköpun, frumleiki og frumkvæði Dóra Jóhannsdóttir, leikkona Gagnrýninhugsunoggreining Kristín Friðgeirsdótir, alþjóðlegur stjórnendaráðgjafi Lausnamiðuðnálgun BirnaEinarsdóttir, bankastjóri Íslands- banka Virkni í námiognámsaðgerðum Ingvi HrannarÓmarsson, kennari og frumkvöðull Greiningar- ognýsköpunarhæfni FinnurOddsson, forstjóri Haga Menntadagur atvinnulífsins fer fram rafrænt þann 4. febrúar næstkomandi. Fjölbreytt og skemmtileg dag- skrá hefst klukkan 09:00 í beinni útsendingu á heimasíðu SA. Menntatorg atvinnulífsins verður á sínum stað og líflegar umræður um menntamál Íslendinga í víðu samhengi setja svip sinn á þáttinn. Menntaverðlaun atvinnulífsins verða sem fyrr veitt framúrskarandi fyrirtækjum í menntamálum. Skráning á viðburðinn fer fram á heimasíðu SA, www.sa.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.