Morgunblaðið - 30.01.2021, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2021
SÉRBLAÐ
SMARTLANDS
BLAÐIÐ
Fylgir Morgunblaðinu 12. febrúar
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til 8. febrúar
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Fjallað verður
um tískuna 2021
í förðun, snyrtingu,
útliti og fatnaði auk
umhirðu húðarinnar,
heilsu, dekur o.fl.
Á sunnudag og mánudag: Hæg
austlæg eða breytileg átt, en aust-
an 8-13 m/s með suðurströndinni.
Víða bjartviðri en stöku él S- og V-
lands. Frost 2-15 stig, kaldast í inn-
sveitum á N- og A-landi. Á þriðjudag og miðvikudag: Austan 5-13 m/s, hvassast syðst.
Bjart með köflum og frost 2-10 stig en dálítil él og hiti kringum frostmark við S-ströndina.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Poppý kisukló
07.32 Kátur
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Lestrarhvutti
08.13 Hið mikla Bé
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Gettu betur – Stjörnu-
stríð
11.10 Vikan með Gísla
Marteini
11.55 Baðstofan
12.50 Óvæntur arfur
13.50 James Cameron:
Vísindaskáldskapur í
kvikmyndum
14.35 Mamma mín
15.00 Júdó
16.35 Herra Bean
17.05 Frankie Drake
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Herra Bean
18.40 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Tónatal
20.45 Bollakökur og blíðu-
hót
22.10 Contraband
23.55 Poirot – Leyndardómur
í Cornwall
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.00 The Block
11.06 The Block
11.54 Dr. Phil
12.35 Dr. Phil
14.30 Nánar auglýst síðar
14.30 Man. City – Sheff. Utd.
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Four Weddings and a
Funeral
18.20 This Is Us
19.05 Life in Pieces
19.30 Intelligence
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.10 Love, Rosie
22.50 Red Light
00.40 The Guest
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Monsurnar
08.35 Vanda og geimveran
08.45 Tappi mús
08.50 Latibær
09.00 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Skoppa og Skrítla enn
út um hvippinn og
hvappinn
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Angry Birds Stella
11.15 Angelo ræður
11.20 Ella Bella Bingó
11.30 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.50 All Rise
14.35 Líf dafnar
15.15 Kjötætur óskast
16.05 Shark Tank
16.55 The Masked Singer
18.00 Í kvöld er gigg
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Fjölskyldubingó
19.45 Apollo 11
21.25 Underwater
22.55 Happytime Murders
00.25 The Journey
20.00 Bókahornið (e)
20.30 Atvinnulífið (e)
21.00 Sir Arnar Gauti (e)
21.30 Bílalíf
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Að vestan
21.30 Taktíkin
22.00 Að norðan
22.30 Ungmenni til áhrifa
23.00 Íþróttabærinn Akureyri
23.30 Þegar
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ameríski draumurinn –
staða svartra og bar-
átta þeirra.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Loftslagsdæmið.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.05 Útvarpsleikhúsið: We-
sele!.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
30. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:13 17:10
ÍSAFJÖRÐUR 10:36 16:58
SIGLUFJÖRÐUR 10:19 16:40
DJÚPIVOGUR 9:47 16:35
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt 5-13 í dag en hægari á Norðurlandi síðdegis. Lítils háttar él á víð og dreif en
þurrt að kalla vestanlands.
Frost víða á bilinu 3 til 13 stig en kaldara á stöku stað.
Kristjana Arnarsdóttir
stóð sig að vanda vel í
settinu fyrir og eftir
leiki Íslands á HM í
handbolta á RÚV í
mánuðinum. Að mínu
mati er Kristjana ein
sú allra besta í íþrótta-
umfjöllun á sjónvarps-
skjánum hér á landi.
Með henni í settinu
voru þeir Logi Geirs-
son, fyrrverandi lands-
liðs- og atvinnumaður, og Arnar Pétursson, lands-
liðsþjálfari kvenna í handbolta. Gott er að hlusta á
Arnar sem veit vel hvað hann syngur og kom með
góða og fræðilega punkta, ásamt því að vera
skemmtilegur. Að mínu mati var Logi Geirsson
betri að spila handbolta en hann er að tala um
hann, en það er matsatriði. Er hann eflaust mjög
vinsæll, enda ítrekað beðinn um að fá sér sæti í
sérfræðingastólnum á stórmótum.
Ekki var hann þó mjög vinsæll hjá Guðmundi
Guðmundssyni landsliðsþjálfara sem hraunaði
yfir sérfræðinga RÚV í viðtali eftir einn leikinn.
Orðunum virtist fyrst og fremst beint að Loga
sem honum fannst ósanngjarn í umfjöllun sinni.
Það má deila um hvort umfjöllunin hafi verið
ósanngjörn eða röng, en furðulegt var að sjá við-
brögð Guðmundar og hve miklu máli það skipti
hann hvað menn í sjónvarpinu voru að segja um
hans lið. Undirritaður hélt að reynslubolti á borð
við Guðmund myndi ekki hlusta mikið á það sem
sagt er í hita leiksins í fjölmiðlum, en kraftur ljós-
vakans er mikill.
Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson
Ekki vinsæll
hjá Guðmundi
Ósáttur Guðmundur var
ekki sáttur við Loga.
AFP
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Rúrik Gísla-
son er ný-
lega kominn
til landsins
eftir að hafa
ferðast með
kærustu
sinni Nathaliu Soliani um Brasilíu.
Rúrik mætti í Síðdegisþáttinn og
ræddi við þá Loga Bergmann og
Sigga Gunnars um hvað sé fram
undan hjá honum. Það er nóg að
gera hjá Rúrik á næstunni en ný-
lega var greint frá því að hann mun
taka þátt í dansþáttunum Let‘s
Dance í Þýskalandi. Hann við-
urkennir að hann sé alls enginn
dansari og þetta verði því alveg ný
reynsla fyrir sig. Tökur á þáttunum
byrja 5. febrúar næstkomandi og
fyrsti þátturinn fer í loftið 26. febr-
úar. Rúrik segist ekkert mega byrja
að æfa sig fyrir þættina enda eigi
hann að koma alveg ólærður inn í
þá. Viðtalið við Rúrik má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Alveg ný reynsla
fyrir Rúrik
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 alskýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Algarve 14 alskýjað
Stykkishólmur -2 slydda Brussel 8 skýjað Madríd 12 skýjað
Akureyri -6 skýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 19 heiðskírt
Egilsstaðir -11 heiðskírt Glasgow 3 skýjað Mallorca 21 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 0 alskýjað London 10 skýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk -2 léttskýjað París 9 alskýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 1 skýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -12 alskýjað
Ósló -9 heiðskírt Hamborg -1 snjókoma Montreal -14 alskýjað
Kaupmannahöfn -1 skýjað Berlín 0 snjókoma New York -6 léttskýjað
Stokkhólmur -4 skýjað Vín 8 léttskýjað Chicago -3 léttskýjað
Helsinki -3 snjókoma Moskva 0 snjókoma Orlando 14 heiðskírt
Spennutryllir frá 2012 í leikstjórn Baltasars Kormáks. Fyrrverandi smyglari tekur að
sér eitt lokaverk til að koma mági sínum úr vandræðum. Leikarar: Mark Wahlberg,
Giovanni Ribisi og Kate Beckinsale. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.10 Contraband