Morgunblaðið - 06.02.2021, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.02.2021, Blaðsíða 13
K O N T O R R E Y K J A V ÍK MAXÍMÚS HEIMSÆKIR HLJÓMSVEITINA 13 02 KL. 14.00 Höfundar Hallfríður Ólafsdóttir og ÞórarinnMár Baldursson LAUGARDAGUR Maxímús Músíkús villist inn á æfingu hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu. Þar kynnist hann tónlistinni af eigin raun og leiðir hlustendur með sér inn í heillandi hljóðheim sinfóníuhljómsveitarinnar. Tónlistin er úr ýmsum áttum og má þar nefna Bolero eftirMaurice Ravel ogÁ Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns. Við leggjum áherslu á ábyrgt viðburðahald og fylgjum ávallt gildandi sóttvarnareglum. Sætaframboð er takmarkað og því gott að tryggja sér miða sem fyrst á sinfonia.is Uppselt er á fyrri tónleikana en aukatónleikar verða kl. 16.00 sama dag. Hljómsveitarstjóri EvaOllikainen Sögumaður Valur Freyr Einarsson Miðasala sinfonia.is Sími 528 5050 FYRIRBÖRNÁÖLLUMALDRIKL. 16.00 UPPSELT AUKATÓNLEIKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.