Morgunblaðið - 06.02.2021, Page 40

Morgunblaðið - 06.02.2021, Page 40
40 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 2021 Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur: Valur – Fylkir .......................................... 2:0 Diljá Ýr Zomers 56., Elín Metta Jensen 83. Fótbolti.net-mót karla Úrslitaleikur: Breiðablik – ÍA......................................... 5:1 Gísli Eyjólfsson 6., Thomas Mikkelsen 9., Brynjólfur Andersen Willumsson 13., 37., 56. – Ingi Þór Sigurðsson. Leikur um þriðja sæti: HK – FH .................................................... 2:3 Ólafur Örn Eyjólfsson 15., Stefan Ljubicic 40. – Jónatan Ingi Jónsson 51., Steven Len- non 69., Einar Örn Harðarson 90. Holland B-deild: Volendam – Excelsior ............................. 0:2  Elías Már Ómarsson lék allan leikinn með Excelsior. Roda – Jong PSV ..................................... 5:1  Kristófer Ingi Kristinsson var allan tím- ann á varamannabekk PSV. Belgía B-deild: Royal Union St. Gilloise – Lierse........... 2:1  Aron Sigurðarson kom inn á sem vara- maður á 78. mínútu hjá Royal Union. England B-deild: Swansea – Norwich .................................. 2:0 Þýskaland Hertha Berlín – Bayern München.......... 0:1  Dominos-deild karla ÍR – Grindavík ...................................... 98:76 KR – Keflavík ....................................... 74:98 Staðan: Keflavík 8 7 1 735:649 14 Stjarnan 8 6 2 766:692 12 Þór Þ. 8 5 3 796:712 10 Grindavík 8 5 3 710:728 10 ÍR 8 5 3 719:706 10 Njarðvík 8 4 4 699:702 8 Tindastóll 8 4 4 753:738 8 KR 8 4 4 720:755 8 Valur 8 3 5 650:682 6 Höttur 8 2 6 709:760 4 Þór Ak. 8 2 6 711:775 4 Haukar 8 1 7 664:733 2 1. deild karla Hamar – Vestri ................................... 102:86 Sindri – Álftanes................................... 61:68 Selfoss – Breiðablik.............................. 64:80 Hrunamenn – Fjölnir......................... 81:100 Staðan: Álftanes 7 5 2 617:569 10 Breiðablik 6 5 1 584:510 10 Hamar 5 4 1 488:450 8 Sindri 6 3 3 519:494 6 Vestri 7 3 4 622:666 6 Skallagrímur 6 2 4 516:512 4 Fjölnir 5 2 3 445:462 4 Hrunamenn 6 2 4 505:583 4 Selfoss 6 1 5 450:500 2 1. deild kvenna Ármann – Njarðvík .............................. 60:89 Spánn B-deild: Real Canoe – Real Murcia .................. 69:64  Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði 10 stig, tók 3 fráköst og gaf 4 stoðsendingar á 29 mínútum hjá Real Canoe.   HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór – ÍBV................... L14 Ásvellir: Haukar – Valur........................ L17 Kaplakriki: FH – Stjarnan .................... L18 Kórinn: HK – Fram ................................ S17 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta – Valur ............. S13.30 Ásvellir: Haukar – Fram ................... S15.30 KA-heimilið: KA – ÍR ............................. S16 Hleðsluhöll: Selfoss – Þór Ak............ S16.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Höttur ................. S17.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – Njarðvík ......... S17.15 Ásvellir: Haukar – Valur ................... S19.15 Blue-höllin: Keflavík – Tindastóll..... S19.15 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla, úrslitaleikur: Würth-völlur: Fylkir – Valur................. L15 REYKJAVÍKURLEIKAR Badminton unglinga, TBR, 9-18 laugardag og sunnudag. Dans, Kórnum, 8.30 til 21.00 í dag. Frjálsíþróttir, Laugardalshöll, 13 til 16.30 í dag. Rafíþróttir, 10-21 í dag og 12-18 á morgun. Sund í Laugardalslaug 9-18 í dag og á morgun. Nánar um leikana á rig.is og á síðu Reykja- víkurleikanna á mbl.is/sport. Í KVÖLD! vík þyrstir í fyrsta Íslandsmeist- aratitilinn frá árinu 2008. ÍR vann slappa Grindvíkinga Í Breiðholtinu hafði ÍR betur gegn Grindavík, 98:76. Eru liðin nú bæði með tíu stig, eins og Þór frá Þorlákshöfn, í 3.-5. sæti deild- arinnar. Eftir flotta byrjun hefur Grindavík tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum á meðan ÍR hefur unnið þrjá af síðustu fimm. Everage Richardson átti sterkan leik fyrir ÍR og skoraði 23 stig, tók ellefu fráköst og gaf átta stoðsend- ingar og var með 36 framlags- punkta. Richardson er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild eftir þrjú tíma- bil í 1. deild, fyrst með Gnúpverjum og síðan Hamri. Borche Ilievski á hrós skilið fyrir að mæta ávallt til leiks með sterkt lið hjá ÍR þrátt fyr- ir að liðið missi lykilmenn. Hann er góður í að finna réttu leikmennina og er Richardson gott dæmi um það. Ljóst er að ÍR getur blandað sér í baráttuna við efstu liðin í vetur. Eft- ir glæsilegan sigur á Stjörnunni í síðasta leik var leikurinn í gær skref aftur á bak fyrir Grindavík, sem er í lægð eftir góða byrjun. Keflvíkingar líta gríðarlega vel út  ÍR sannfærandi gegn Grindavík Morgunblaðið/Eggert Frákast Björgvin Hafþór Ríkharðsson og Benoný S. Sigurðsson eigast við. KÖRFUBOLTINN Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík er með tveggja stiga for- skot á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 98:74-sigur á KR á útivelli í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en KR réð ekkert við sterka vörn Keflvík- inga í seinni hálfleik og var sigurinn að lokum öruggur. Keflavík hefur leikið afar vel á þessari leiktíð, fyrir utan toppslaginn gegn Stjörnunni í síðasta mánuði þar sem liðið fékk stóran skell. Það er mikið styrk- leikamerki að svara 40 stiga tapi í stórleik með því að vinna tvö sterk lið en Keflavík vann ÍR í síðustu um- ferð. Dominykas Milka er engum líkur en hann virkaði þreytulegur inni á vellinum. Þrátt fyrir það skoraði hann 22 stig og tók 19 fráköst. Þá stýrði Hörður Axel Vilhjálmsson sóknarleik Keflavíkur glæsilega, en hann gaf 10 stoðsendingar og skor- aði auk þess 13 stig. Hörður minnti á hvers vegna hann er fastamaður í ís- lenska landsliðinu. Ljóst er að Kefla- Ástralski markvörðurinn Mat Ryan mun að öllum líkindum standa á milli stanganna er Arsenal og Aston Villa eigast við í ensku úr- valsdeildinni í fótbolta í dag. Rúnar Alex Rúnarsson verður á vara- mannabekknum. Bernd Leno, aðal- markvörður Arsenal, fékk rautt spjald gegn Wolves í síðustu um- ferð og Rúnar Alex leysti hann af hólmi undir lok leiksins. Ryan hef- ur hins vegar jafnað sig á meiðslum í mjöðm og mun því fara í markið gegn Villa á meðan Leno tekur út leikbann. Rúnar fær ekki tækifærið AFP Varamaður Rúnar Alex Rúnarsson fer aftur á varamannabekkinn. KR-ingar eru vongóðir um að Kjart- an Henry Finnbogason muni leika með KR ef hann flytur heim til Ís- lands í sumar eins og útlit er fyrir. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að KR hafi átt viðræður við Kjartan og í herbúðum félagsins sé búist við því að hann muni leika með liðinu í sumar. Páll Kristjánsson, for- maður knattspyrnudeildar KR, sagðist þó ekki geta tjáð sig um mál- ið. Kjartan gerði á dögunum samn- ing við Esbjerg í dönsku B-deildinni út tímabilið en Ólafur Kristjánsson er þjálfari liðsins. Kjartan líklegast í Vesturbæinn AFP Framherji Kjartan Henry Finn- bogason fer líklegast aftur í KR. Valur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitil kvenna í fótbolta með 2:0-sigri á Fylki á Origo- vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Bæði mörk Vals komu í seinni hálfleik og þau gerðu Diljá Ýr Zomers á 56. mínútu og Elín Metta Jensen á 83. mínútu. Liðin voru einnig í harðri baráttu um Reykja- víkurmeistaratitilinn á síðasta ári og þá hafði Fylkir betur og má segja að Valur hafi komið fram hefndum. Yfirburðir Vals í keppninni hafa verið miklir síðasta rúma áratug en liðið hefur orðið Reykjavíkurmeistari tólf sinnum á síðustu fjórtán árum. Næst á dagskrá á undirbúningstímabilinu er Lengjubikarinn, deildabikarinn. Valur mætir ÍBV 14. febrúar næstkomandi á Origo-vellinum og tveimur dögum fyrr mætast Fylkir og FH í Egilshöllinni.  Sömu félög mætast síðan í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í dag en sá leikur fer fram á Würth-velli Fylkis klukkan 15. Morgunblaðið/Eggert Meistarar Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna árið 2021 eftir sigur á Fylki í gær. Elísa Viðarsdóttir tekur við sigurverðlaunum Valskvenna í gær. Reykjavíkurmeistarar í 12. sinn á 14 árum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.