Morgunblaðið - 06.02.2021, Side 46

Morgunblaðið - 06.02.2021, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 2021 Á sunnudag: Austlæg átt 5-13 m/s og él SA- og A-lands. Yfirleitt bjart V-til á landinu. Frost 1 til 9 stig, en frostlaust syðst. Á mánudag: Fremur hæg austlæg átt, en norð- austan 10-15 NV-lands. Él á víð og dreif, en þurrt að kalla á V-landi. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Norðaustan gola eða kaldi og él, einkum um landið N-vert. Frost 2 til 10 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Poppý kisukló 07.32 Kátur 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Hið mikla Bé 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Vísindahorn Ævars 10.10 Vikan með Gísla Mar- teini 10.55 Óperuminning 11.05 Klifur 12.35 Crossfit 14.15 Pílukast 15.50 Ísland – Slóvenía 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Dans 20.50 Tónatal 22.10 Mask 00.05 Séra Brown Sjónvarp Símans 10.00 The Block 11.01 The Block 11.52 Dr. Phil 12.33 Dr. Phil 14.30 Nánar auglýst síðar 14.30 Burnley – Brighton 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Four Weddings and a Funeral 18.20 This Is Us 19.05 Life in Pieces 19.30 Intelligence 20.00 Það er komin Helgi BEINT 21.10 Gambit 22.40 The Water Diviner 00.30 Mr. Pip 02.20 Date and Switch 03.50 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Monsurnar 08.30 Vanda og geimveran 08.40 Tappi mús 08.50 Latibær 09.00 Heiða 09.20 Blíða og Blær 09.45 Leikfélag Esóps 09.55 Mæja býfluga 10.05 Mia og ég 10.30 Lína Langsokkur 10.55 Angelo ræður 11.00 Ella Bella Bingó 11.10 Angry Birds Stella 11.15 Hunter Street 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 War on Plastic with Hugh and A 14.45 Líf dafnar 15.30 Kjötætur óskast 16.20 The Masked Singer 17.25 Í kvöld er gigg 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Fjölskyldubingó 19.45 Parenthood 21.50 The Last Full Measure 23.40 On Chesil Beach 01.25 Blackkklansman 03.35 Escape Plan 2: Hades 20.00 Bókahornið (e) 20.30 Atvinnulífið (e) 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Bílalíf Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Taktíkin – Unnar Vil- hjálmsson 21.30 Að norðan 22.00 Bakvið tjöldin – Leik- deild Eflingar 22.30 Íþróttabærinn Akureyri – 3. þáttur 23.00 Samfélagsleg áhrif jarðganga – Stráka- göng 23.30 Að austan Endurt. allan sólarhr. 06.55 Morgunbæn og orð dags- ins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ameríski draumurinn – staða svartra og barátta þeirra. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Loftslagsdæmið. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.15 Gestaboð. 14.05 Útvarpsleikhúsið: We- sele!. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir og veðrufregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 6. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:52 17:33 ÍSAFJÖRÐUR 10:10 17:24 SIGLUFJÖRÐUR 9:54 17:07 DJÚPIVOGUR 9:25 16:59 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s en 15-20 m/s á Snæfellsnesi fram á kvöld, en dregur þá heldur úr vindi. Skýjað með köflum og dálítil él á víð og dreif, en hægari og yfirleitt bjart- viðri á Norðurlandi. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustan til. Í svartasta skamm- deginu í byrjun janúar horfði ég á þættina The Boys á streym- isveitunni Amazon Prime. Þættirnir eru framleiddir af Prime og bera það með sér en þær þáttaraðir sem ég hef horft á hingað til frá Prime eiga all- ar nokkra hluti sam- eiginlega. The Boys fjallar um ungan mann í heimi þar sem ofur- hetjur eru eins og hverjar aðrar Hollywood- stjörnur. Þær mæta á viðburði, kyssa börn og eiga skemmtigarða sér til heiðurs. Maðurinn ungi uppgötvar hina myrku hlið þessara vinsæl- ustu stjarna Bandaríkjanna þegar unnusta hans deyr fyrir hendi einnar þeirra. Einkenni Amazon Prime-þátta, sem ég nefndi hér fyrr, eru einlæg- ur en súrrealískur húmor þar sem venjulegt fólk finnur sig oft í óvenjulegum aðstæðum, jafnvel að bjarga heiminum, með skrautlegum auka- persónum og grófu ofbeldi. Undirtónninn er myrkur og tekið er á öllum helstu málefnum samtímans, kynþáttafordómum, kynbundnu of- beldi og tilvistakreppu þúsaldarbarnanna. Það sem setur þó punktinn yfir i-ið og virðist vera rauði þráðurinn í þáttum Amazon er að ógnin sem stafar að heiminum eru nasistar frá seinni heimsstyrjöldinni, sem tókst að flýja örlög sín og hafa allar götur síðan skipulagt nýja aðför að heimsyfirráðum. Ljósvakinn Karítas Ríkharðsdóttir Nasistablæti á Amazon Prime Stjörnur Ofurhetjur eru stjörnur þáttanna. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tón- list og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Kraftur er með átak um þessar mundir sem gengur undir heitinu „Lífið er núna“ en Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinist með krabbamein og að- standendur þess. Hulda Hjálm- arsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts, ræddi við þá Loga Berg- mann og Sigga Gunnars í Síðdeg- isþættinum um átakið og hvernig krabbamein hefur áhrif á ungt fólk. Hulda segir slagorðið vera möntru í félaginu enda gerist það oft þegar fólk greinist með lífsógnandi sjúk- dóm að það fari að hugsa um það hvað virkilega skipti máli í lífinu og minni það á að lífið er núna. Við- talið við Huldu má nálgast í heild sinni á K100.is. „Lífið er núna“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 alskýjað Lúxemborg 8 skýjað Algarve 14 skýjað Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 9 skýjað Madríd 16 heiðskírt Akureyri -2 alskýjað Dublin 5 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir -4 snjóél Glasgow 3 rigning Mallorca 20 heiðskírt Keflavíkurflugv. 2 rigning London 9 heiðskírt Róm 17 heiðskírt Nuuk -8 léttskýjað París 11 skýjað Aþena 16 heiðskírt Þórshöfn 1 léttskýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -19 alskýjað Ósló -6 heiðskírt Hamborg 0 snjókoma Montreal -1 snjókoma Kaupmannahöfn -4 skýjað Berlín 0 snjókoma New York 4 skýjað Stokkhólmur -7 léttskýjað Vín 7 léttskýjað Chicago -10 léttskýjað Helsinki -14 léttskýjað Moskva -11 snjókoma Orlando 21 heiðskírt  Sannsöguleg mynd frá 2019 um stríðshetju úr Víetnamstríðinu. William H. Pit- senbarger var þyrlulæknir sem bjargaði meira en sextíu bandarískum fótgöngu- liðum, áður en hann sjálfur lét lífið í einni af blóðugustu orrustum stríðsins. Þrjá- tíu og tveimur árum síðar rannsakar Scott Huffman ástæðuna fyrir því að ekki hafi átt, fyrr en núna, átt að veita Pitsenbarger þá viðurkenningu sem hann átti svo sannarlega skilið. Við þessa rannsókn opnar Huffman ormagryfju sem setur feril hans og starf í hættu. Stöð 2 kl. 21.50 The Last Full Measure

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.