Morgunblaðið - 27.02.2021, Page 39

Morgunblaðið - 27.02.2021, Page 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2021 „LÍKIST ÞÉR NÓGU MIKIÐ.” „HANN VILL FIMM ÞÚSUND Í VÐBÓT… par af níum og drollu.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að kúra! Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG FÉKK PÓST MERKTAN JÓNAS ÁRDAL ÞAÐ VAR PÖNTUNARLISTI MEÐ HÖNNUNARJAKKAFÖTUM OG DÝRUM GRÆJUM HVÍ FÆ ÉG ALDREI SVOLEIÐIS PÓST? AF ÞVÍ AÐ JÓNAS ER SVALARI EN ÞÚ ÉG MUN TAPA 10 KÍLÓUM Á VIKU Á ÞESSUM VATNSKÚR! ÞAÐ ERU ÁTTA HUNDRUÐ MÍLUR AF VATNI Á MILLI MÍN OG NÆSTU KÖKUSNEIÐAR! LÁNADEILD VÍNBÚÐ verið nokkurs konar andleg terapía fyrir mig og gefið mér ákveðinn til- gang.“ Helstu áhugamál Guðfinnu eru sund, útivist, tónlist og skógrækt. „Ég á mér athvarf í Gnjúpverja- hreppi þar sem ég hef verið ötul við skógræktina.“ Fjölskylda Eiginmaður Guðfinnu var Egill Egilsson eðlisfræðingur, f. 25.10. 1942, d. 13.12. 2009. Foreldrar hans voru hjónin Egill Áskelsson, f. 28.2. 1907, d. 25.1. 1975, og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 22.8. 1905, d. 10.12. 1973. Þau bjuggu lengst af í Hléskógum í Höfðahverfi, S-Þing., en síðar í Reykjavík. Börn Guðfinnu og Egils eru 1) Hildur Björg, f. 26.3. 1976, jóga- kennari og starfsmaður í félags- þjónustu. Börn hennar eru Egill, f. 14.12. 2010, og Emil, f. 25.9. 2015; 2 og 3) tvíburarnir Bessi, f. 28.11. 1980, félagsliði á geðsviði LSH, og Ari, f. 28.11. 1980, námsmaður. Þau eru öll búsett í Reykjavík. Systkini Guðfinnu eru Helen Brynjarsdóttir, samfeðra, f. 10.5. 1938, búsett í Reykjavík; Anna Ing- er, f. 13.3. 1942, kvensjúkdómalækn- ir, bús. í Svíþjóð; Matthías, f. 24.5. 1952, líffræðingur, bús. í Reykjavík, og Margrét Hlíf, f. 8.7. 1958, félags- ráðgjafi, bús. í Noregi. Foreldrar Guðfinnu voru hjónin Brynjar Eydal, f. 22.10. 1912, d. 9.10. 1995, iðnverkamaður, og Brynhildur Eydal, f. 7.10. 1919, d. 27.9. 2010, húsfreyja. Þau bjuggu lengst af á Akureyri í Þingvallastræti 32. Guðfinna Inga Eydal Ragnhildur Ólafsdóttir húsfreyja á Hreimsstöðum og síðar á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá Guðmundur Hallason bóndi á Hreimsstöðum í Hjaltastaðaþinghá Anna Andrea Guðmundsdóttir húsfreyja á Húsavík Ingimar Stefánsson verkamaður á Húsavík Brynhildur Ingimarsdóttir Eydal húsfreyja áAkureyri Guðrún Jónasdóttir ljósmóðir í Fótaskinni Stefán Guðmundsson bóndi í Fótaskinni íAðaldal, S-Þing. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja á Víðastöðum í Hjaltastaðaþinghá,N-Múl. Jón Eiríksson bóndi á Víðastöðum Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja áAkureyri Ingimar Eydal Jónatansson kennari og ritstjóri áAkureyri Sigríður Jóhannsdóttir húsfreyja í Skriðu Jónatan Jónsson bóndi í Skriðu í Eyjafirði Úr frændgarði Guðfinnu Eydal Brynjar Víkingur Ingimarsson Eydal iðnverkamaður áAkureyri Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Vel hann synda kann í kafi. Í kuldaflíkum gæðaskinn. Mörgum sannur gleðigjafi. Á gafli húsa þennan finn. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Bjórinn syndir best í kafi. Bjór er gæðaskinn. Bjór er blendinn gleðigjafi. Bjór á gafli finn. Helgi Þorláksson leysir gátuna þannig: Bjór í ánum byggja kann, bjór í flíkum stundum fann, góður bjórinn gleður mann, gaflabjórinn, munu hann. Guðrún B. svarar: Býsna vel bjórinn syndir. Bjórskinnið yljar vel. Glas af bjór gleði kyndir. Gaflhlað er bjór, þilskel. Þannig birtist lausnin Helga R. Einarssyni: Bjórinn buslar í kafi. Bjórinn er gæðaskinn. Bjórinn er gleðigjafi. Á gafli bjórinn finn. Hér er svar frá dyggum lesanda Vísnahorns: Bifur [=bjór] syndir best í straum. Af bjórum er hér stafli. Bjórinn rennur í beiskum flaum. Bjór er efst á gafli. Þannig skýrir Guðmundur gát- una: Bjórinn synda kann í kafi. Í kuldaflíkur bjór má nýta. Bjór er sannur gleðigjafi. Á gafli húsa bjór má líta. Þá er limra: Í bjórinn hún blandaði skudda, því blaut úr hófi var Gudda og koníakk á knæpu drakk og giftist Grími í sudda. Og síðan ný gáta eftir Guðmund: Þó myrkur byrgi sjónarsvið og sífellt vindur emji, ekki verður á því bið, að ég gátu semji: Brýnsla þessi athöfn er. Aðeins lítið pennastrik. Oft í réttum fram hann fer. Á framkvæmdinni talsvert hik. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Betri er þunnur bjór en þurr botn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.