Morgunblaðið - 17.03.2021, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.03.2021, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 2021 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Tillögur og önnur fundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfundinn. Framboð til stjórnarkjörs skal berast stjórn félagsins eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. STJÓRN VINNSLUSTÖÐVARINNAR HF. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir reikningsárið frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2020, verður haldinn í Vinnslustöðinni Vestmannaeyjum fimmtudaginn 25 mars 2021 og hefst hann kl. 17:00. Auglýsing um skipulagsmál í sveitarfélögunum Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt sameiginleg tillaga að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun. Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá. Sveitastjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps leggja sameiginlega fram tillögu að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun. Framkvæmdasvæði Hvammsvirkjunar er í báðum sveitarfélögunum. Stöðvarmannvirki verða í landi Hvamms í Rangárþingi ytra, en stíflumannvirki og lón munu taka yfir land í ofanverðri Landsveit og í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Ofangreind tillaga ásamt kynningargögnum frá Landsvirkjun má nálgast hjá Skipulagsfulltrúum ofangreindra sveitarfélaga, og á heimasíðum sveitarfélaganna Rangárþings ytra, www.ry.is og Skeiða- og Gnúpverjahreppur www.skeidgnup.is. Nálgast má frekari upplýsingar auk niðurstöðu mats á umhverfisáhrifum á heimasíðu verkefnisins Hvammsvirkjun - hvammur.landsvirkjun.is. Athugasemdir og ábendingar við auglýsingu deiliskipulagsins skulu berast eigi síðar en 30. apríl 2021 og skal skilað skriflega á skrifstofu UTU Dalbraut 12, Laugarvatni, á skrifstofu skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra Suðurlandsvegi 1-3, Hellu eða með tölvupósti á netföngin vigfus@utu.is og/eða birgir@ry.is . Í samræmi við bókun sveitarstjórnar teljast athugasemdir sem bárust vegna kynningar málsins jafnframt til athugasemda við auglýsingu skipulagsins nema ný athugasemd berist frá sama aðila á auglýsingatíma skipulagsins. Haraldur Birgir Haraldsson, Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra. Vigfús Þór Hróbjartsson, Skipulagsfulltrúi UTU. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30, nóg pláss - Söngstund við píanóið, með Helgu kl.13:45 - Kaffi kl.14:30-15:00 - Bókaspjall með Hrafni kl.15:00 - Grímuskylda er í Samfélagshúsinu og bera gestir ábyrgð á því að koma með grímu og að passa upp á sóttvarnir - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Allir velkomnir. Árskógar Smíðastofa með leiðb. kl. 9-14. Opin vinnustofa kl. 9-12. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Spænskukennsla kl. 14. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:30-15.30. Heitt á könnunni, allir velkomnir. Grímuskylda og það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa: 411-2600. Boðinn Handavinnustofa opin frá kl. 13:00-16:00, skráning í síma: 441-9922. Munið grímuskyldu og tveggja metra regluna. Sundlaugin er opin frá kl. 13:30-16:00. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa 9-16.Tálgað frá kl. 09:15. Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Opið kaffihús kl. 14:30. Vegna sótt- varnaregla biðjum við ykkur að skrá ykkur fyrirfram í alla viðburði hjá okkur í síma: 535-2760 Bústaðakirkja Opið hús frá kl 13-16, spil, spjall og handavinna. Prestur verður með hugleiðingu og bæn og kaffið góða frá Sigur- björgu kl 14:30. boðið uppá göngutúr frá safnaðarsal kl13 og gengið um nágrennið, slökun á eftir í kapellu. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Hólmfríður djákni og starfsfólk kirkjunnar. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Opið frá kl. 8:10-16. Kaffisopinn er góður kl. 8:10-11. Línudans kl. 10-11. Upplestrarhópur Soffíu kl. 10- 12. Hádegismatur kl. 11:30-12:30.Tálgun með Valdóri kl. 13-15:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Hjá okkur er grímuskylda og vegna fjöldatakmarkanna þarf að skrá sig fyrirfram. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Garðabæ Hægt er að panta hádegismat með dagsfyrirvara. Pool- hópur í Jónshúsi kl. 9:00. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13:00. Stólajóga í Jónshúsi kl. 10:00 og 11:00. Málun Smiðja Kirkjuh. kl. 13:00. Zumba í sal í kjallara Vídalíns- kirkju kl. 16:30 og 17:15. Litlakot opið kl. 13:00-16:00. Áfram skal gæta að handþvotti og smitvörnum Guðríðarkirkja Félagsstarf eldriborgara Það verður opið hús hjá okkur miðvikudaginn 17.03 kl. 13:00 við pössum uppá millibilið og virðum sóttvarnir. Byrjum með hugvekju og bæn inn í kirkju. Hrönn organisti kemur og spilar nokkur lög og við syngjum undir hjá henni. Daði Guðmundsson framkvæmdarstjóri kemur í heimsókn til okkar ætlar að segja okkur um uppbyggingu Íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Gullsmára Myndlist kl. 9.00. Postulínsmálun kl. 13.00. Munið sóttvarnir og grímuskyldu. Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Útskurður og tálgun með leiðbeinanda frá kl. 9-12, 500 kr dagurinn og allir velkomnir. Hádegismatur kl. 11.30-12:30. Hvassaleiti 56-58 Postulínsdúkkusýning Huldu Jónsdóttur frá kl. 8:30-15:30. Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30. Útvarpsleikfimi kl. 9:45. Framhaldssaga kl. 10:00. Sjúkraþjálfun frá Hæfi kl. 10:10. Handa- vinnuhópur kl. 13:00-16:00. Korpúlfar Glerlistanámskeið með Fríðu kl. 9 í Borgum. Gönguhópar kl. 10 gengið frá Borgum og inni í Egilshöll. Keila í Egilshöll kl. 10:00 í dag. Páksabingó á vegum skemmtinefndar Korpúlfa kl. 13:00 í Borg- um í dag, þátttökuskráning, fjöldatakmarkanir, grímuskylda, spritta hendur og virða fjarlægðarmörk. Seltjarnarnes Gler og bræðsla á neðri hæð félagsheimilisins kl. 9.00 og 13.00. Leir á Skólabraut kl. 9.00. Botsía Skólabraut kl. 10.00. Kaffi- krókurinn opinn alla virka morgna. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Sk´labraut kl. 13.00. Allir vel- komnir. Virðum sóttvarnir. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-369 www.tresmidjan.is Bílar Renault Zoe Edition one 40 kWh. Rafhlaða. 9/2017. Ekinn 49 þús. km. Óvenju flott leðursæti. Bose hljómgræjur. 17” álfelgur. 360°myndavélar. Verð: 2.690.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Nú !##u" þú það sem þú $ei%a" að á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA 200 mílur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.