Morgunblaðið - 18.03.2021, Side 66

Morgunblaðið - 18.03.2021, Side 66
Þorbjörg Þorvalds- dóttir, formaður Sam- takanna 78, mætti í viðtal til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegis- þáttinn og ræddi þar við þá um þá svakalegu breytingu sem orðið hef- ur á samfélaginu undanfarin ár, bar- áttuna sem breyst hefur í gegnum árin og hvernig samtökin séu farin að snúast um miklu meira en bara homma og lesbíur en til að mynda er ekki langt síðan orð eins og trans urðu að daglegu tali. Hún segir fólk- ið á bak við samtökin reyna að vera duglegt í því að peppa hvert annað áfram vegna þess að stundum sjái það ekki árangurinn frá degi til dags. Þegar þau líti hins vegar til baka, nokkur ár aftur í tímann, átti þau sig á því hversu langt þau eru í raun og veru komin. Í dag er ótrú- lega margt í gangi hjá samtökunum og starfa þau með fjölbreyttum hópi fólks. Viðtalið við Þorbjörgu má nálgast í heild sinni á K100.is. Svakaleg breyting á samfélaginu 66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2021 Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is Allt til kerrusmíða 2012 2020 Ég hef líklega horft á aðeins of mikið af „sönnum sakamála- seríum“ á Netflix, þar sem streym- isveitan vill núna varla sýna mér ann- að en heimildar- myndir um alls kyns morð og óhugnað úti í heimi. Ein af þeim áhugaverðari sem þannig dúkkuðu upp á skjánum hjá mér var þriggja þátta serían „Murder Among the Mor- mons“, en hún fjallar um sérkennilegt mál sem skók Utah-ríki um miðjan 9. áratug 20. aldar- innar, þar sem dularfull handrit birtust óvænt sem virtust draga í efa allar þær kennisögur sem mor- mónakirkjan hélt fram um upphaf trúar sinnar. Handritasafnarinn Mark Hofmann var þar fremstur í flokki, en hann hafði uppgötvað bréf, sem sögð voru frá fyrstu árum mormónatrúar, og sagðist Hofmann vera með fleiri slík til sölu, en þá sprungu óvænt tvær sprengjur með skömmu milli- bili í miðborg Salt Lake City, og lét tvennt lífið. Þriðja sprengjan hitti Hofmann fyrir sjálfan, en hann lifði af. „Mig hefði aldrei grunað að mormónahandrits- bissnessinn væri svona hrottafenginn,“ missti ég óvart út úr mér yfir poppinu mínu, en fljótlega verður ljóst að ekki er allt sem sýnist. Eru ýmsir með óhreint mjöl í pokahorninu og kalla þeir ekki allt ömmu sína. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Svik, prettir og mormónamorð Uzi Handritsheimur morm- óna er harður bransi. Skjáskot/Netflix Hagfræðingana Ásdísi Kristjánsdóttur og Gylfa Magnússon greinir á um hvort almenningur muni þyrpast til þátttöku í söluferli á Íslandsbanka um mitt ár. Gylfi nefnir að mögulegt væri að tryggja mikla þátttöku með því að selja hluti í bankanum með afslætti. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Þátttaka almennings mikilvæg Á föstudag: Suðvestan 10-18 m/s og skýjað með köflum, en hægari syðst og rigning þar í fyrstu. Hiti víða 3 til 8 stig. Á laugardag (vorjafndægur): Vestlægar eða breytilegar áttir 5-13 m/s með slyddu eða rigningu S- og A-lands, annars þurrt. Hiti 0 til 5 stig. Vaxandi sunnanátt vestast um kvöldið með vætu. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Íslendingar 10.25 Öðruvísi magaverkir 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Eldsmiðjan 12.15 Heimaleikfimi 12.25 Taka tvö II 13.15 Lífsins lystisemdir 13.45 Tískuvitar 14.55 Óvæntur arfur 15.55 Sagan bak við smellinn – Don’t Stop Believin’ 16.25 Manndómsár Mikkos – Þriðja þrautin – skíða- ganga 16.55 Ljósmóðirin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Lars uppvakningur 18.40 Lúkas í mörgum mynd- um 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Aldamótabörn verða tví- tug 21.45 Gert við gömul hús 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.00 Undirrót haturs 23.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.00 Dr. Phil 13.45 The Late Late Show with James Corden 14.30 Superstore 14.55 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 15.40 90210 16.40 Family Guy 17.00 The King of Queens 17.20 Everybody Loves Ray- mond 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 The Kids Are Alright 19.40 Single Parents 20.10 Með Loga 20.45 Hver drap Friðrik Dór? 21.25 9-1-1 22.15 Fargo 23.05 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Gilmore Girls 10.50 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 11.05 Nostalgía 11.35 Bibba flýgur 12.00 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 12.55 Gossip Girl 13.35 Tribe Next Door 14.20 X-Factor Celebrity 15.25 The Greatest Dancer 16.25 Fresh off the Boat 16.50 Extreme Acne: In Se- arch of a Cure 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 BBQ kóngurinn 19.40 Temptation Island USA 20.25 Hell’s Kitchen USA 21.10 The Blacklist 21.55 NCIS 22.45 NCIS: New Orleans 23.30 Real Time With Bill Maher 00.25 Tell Me Your Secrets 01.15 Prodigal Son 2 02.00 Finding Alice 02.45 Veronica Mars 03.25 The O.C. 20.00 Mannamál 20.30 Fréttavaktin 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.30 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Karlar og krabbamein - Sigurbjörn Árni Arn- grímsson 20.30 Landsbyggðir - Guð- mundur Ingi Ásmunds- son Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Mannlegi þátturinn. 20.00 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.16 Samfélagið. 23.10 Segðu mér. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 18. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:34 19:38 ÍSAFJÖRÐUR 7:39 19:43 SIGLUFJÖRÐUR 7:22 19:26 DJÚPIVOGUR 7:04 19:07 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt, víða 8-15 m/s, en hvassviðri eða stormur á norðanverðu Snæfellsnesi fram á nótt. Rigning eða súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi og léttir til þar á morgun. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast A-til. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Algarve 21 heiðskírt Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 7 skýjað Madríd 19 heiðskírt Akureyri 10 skýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 súld London 9 skýjað Róm 10 léttskýjað Nuuk -9 snjókoma París 6 skýjað Aþena 12 léttskýjað Þórshöfn 7 þoka Amsterdam 6 skýjað Winnipeg 1 skýjað Ósló 3 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Montreal 4 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 4 léttskýjað New York 5 alskýjað Stokkhólmur 1 léttskýjað Vín 6 heiðskírt Chicago 2 þoka Helsinki 0 snjókoma Moskva 0 snjókoma Orlando 27 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.