Morgunblaðið - 20.03.2021, Page 40

Morgunblaðið - 20.03.2021, Page 40
40 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2021 Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Víkingur R. – Keflavík ............................. 3:3 _ Keflavík áfram eftir vítakeppni, 7:6. A-deild, riðill 4: Þróttur R. – ÍBV....................................... 0:1 Lengjubikar kvenna A-deild, riðill 2: Stjarnan – FH........................................... 3:1 England Fulham – Leeds........................................ 1:2 Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Hoffenheim – Bayern München............. 1:2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ónot- aður varamaður hjá Bayern München. Rúmenía FCSB – CFR Cluj ..................................... 3:0 - Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður hjá CFR á 53. mínútu. Holland De Graafschap – Excelsior..................... 1:1 - Elías Már Ómarsson kom inn á sem varamaður hjá Excelsior á 74. mínútu. Jong PSV – Jong AZ ............................... 3:0 - Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á sem varamaður hjá Jong PSV á 58. mínútu og skoraði eitt mark. Danmörk Esbjerg – Hobro....................................... 1:0 - Andri Rúnar Bjarnason lék fyrstu 60. mínúturnar með Esbjerg en Kjartan Henry Finnbogason er meiddur. Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið. Silkeborg – Fremad Amager ................. 2:0 - Patrik Gunnarsson varði mark Silkeborg og Stefán Teitur Þórðarson lék allan leik- inn með liðinu. Liepaja – Riga .......................................... 0:2 - Axel Óskar Andrésson lék allan leikinn með Riga. 50$99(/:+0$ Grill 66 deild karla Selfoss U – Víkingur ............................ 24:31 HK – Vængir Júpíters ......................... 36:25 Haukar U – Kría................................... 28:26 Svíþjóð 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Sävehof – Guif...................................... 32:21 - Daníel Freyr Ágústsson varði 8 skot í marki Guif. Undankeppni HM kvenna 2. riðill í Skopje: Norður-Makedónía – Ísland................ 24:17 Litháen – Grikkland............................. 27:26 Frakkland B-deild: Nancy – Sarrebourg ........................... 35:23 - Elvar Ásgeirsson skoraði 3 mörk fyrir Nancy. Undankeppni ÓL kvenna Noregur – Svartfjallaland.................. 23:28 - Þórir Hergeirsson þjálfar Noreg. Kasakstan – Ungverjaland.................. 19:46 Rússland – Serbía................................. 29:24 Spánn – Svíþjóð .................................... 28:28 .$0-!)49, Dominos-deild karla Þór Ak. – ÍR ........................................ 107:84 Keflavík – Njarðvík.............................. 89:57 Staðan: Keflavík 15 13 2 1378:1176 26 Þór Þ. 15 10 5 1472:1347 20 KR 15 10 5 1366:1373 20 Stjarnan 15 10 5 1403:1327 20 Grindavík 15 8 7 1344:1370 16 Þór Ak. 15 7 8 1344:1383 14 Valur 15 7 8 1255:1272 14 ÍR 15 7 8 1324:1334 14 Tindastóll 15 6 9 1339:1383 12 Njarðvík 15 5 10 1231:1292 10 Höttur 15 4 11 1316:1404 8 Haukar 15 3 12 1244:1355 6 1. deild karla Vestri – Fjölnir ..................................... 81:77 Álftanes – Hrunamenn ...................... 117:64 Breiðablik – Hamar.............................. 98:95 Skallagrímur – Sindri .......................... 82:73 Staðan: Breiðablik 11 8 3 1078:960 16 Hamar 11 8 3 1083:986 16 Sindri 12 8 4 1078:1054 16 Álftanes 12 7 5 1106:1034 14 Skallagrímur 12 7 5 1015:983 14 Vestri 12 5 7 1018:1115 10 Fjölnir 11 3 8 959:1017 6 Hrunamenn 11 3 8 918:1055 6 Selfoss 12 3 9 924:975 6 Evrópudeildin Khimki Moskva – Valencia................. 68:77 - Martin Hermannsson skoraði 5 stig fyrir Valencia, tók tvö fráköst og gaf átta stoð- sendingar á nítján mínútum. 57+36!)49, velli, Gillette Stadium, og ruðnings- liðið New England Patriots. „Ég hef einu sinni komið til Bost- on og þekki marga sem hafa búið þar. Bæði foreldrar mínir og tengda- foreldrar hafa oft komið þangað og svo tekur bara fjóra og hálfan tíma að fljúga til Boston frá Keflavík þannig að ferðalagið er einfalt. Ætli við reynum ekki að finna okkur samastað einhvers staðar á milli Foxborough og Boston til þess að það verði bæði stutt að fara á æfing- ar og í borgina,“ sagði Arnór sem er alfarinn frá Malmö og hefur dvalið á Íslandi undanfarna daga. Sterkari en margir halda Í MLS-deildinni, sem hefur nýtt tímabil 17. apríl, hafa á undan hon- um leikið þeir Guðlaugur Victor Pálsson með New York Red Bulls og Kristinn Steindórsson með Col- umbus Crew, og síðan er Guð- mundur Þórarinsson leikmaður með New York City. Arnór segir deildina sterkari en margir haldi. „Ég hef aðeins fylgst með henni að undanförnu og margir halda að fótboltamenn fari bara þangað til að ljúka sínum ferli. En það er alls ekki þannig. Mjög margir koma þangað á mínum aldri og ég fer til New Eng- land til að ná árangri og vera partur af liði sem ætlar að gera hlutina al- mennilega og ná langt. Í þessari deild er mikið af suðuramerískum strákum sem lita deildina með sínum fótbolta. Ég tel að deildin henti mér og mínum leikstíl og er mjög spennt- ur fyrir því að prófa þetta, ásamt því að koma með mína reynslu og mína sýn á fótboltann inn í þetta lið,“ sagði Arnór sem er 27 ára gamall og hefur leikið 37 landsleiki, spilað bæði á EM og HM, og verið atvinnumað- ur í Svíþjóð, Grikklandi og Aust- urríki frá 2014. Hann hefur orðið tvisvar sænskur meistari, með Norr- köping 2015 og með Malmö 2020. Veist ekki hvar þú býrð næst Hann kveður ekki Svíþjóð með sérstakri eftirsjá. „Nei, ekki þannig. Mér líður alltaf vel í Svíþjóð og hef eignast vini á þremur árum í Malmö. Svona er bara að vera fótboltamað- ur, þú veist ekki hvar þú býrð á næsta ári. Ég hefði verið til í að vinna fleiri titla með Malmö, við glutruðum niður titlinum 2019 og töpuðum tveimur bikar- úrslitaleikjum sem var smá svek- kelsi en bættum fyrir það í fyrra.“ Arnór fer bjartsýnn og spenntur í leikina þrjá gegn Þýskalandi, Arme- níu og Liechtenstein. „Þetta eru ólíkir mótherjar en samt eru þetta bara þrír fótbolta- leikir og við nálgumst þá alla á sama hátt. Við ætlum okkur að eiga góða leiki og ná í sem flest stig. Eftir svekkelsið í Ungverjalandi í nóv- ember held ég að allir séu vel pepp- aðir fyrir því að fara alla leið á HM. Við munum nýta alla þá reynslu sem býr í hópnum og við vitum hvað Fer til New England til að ná árangri - Arnór Ingvi spenntur fyrir nýja liðinu Morgunblaðið/Eggert Landsliðið Arnór Ingvi Traustason í leik gegn Dönum í haust en hann er á förum í landsleikjatörnina áður en hann heldur til Bandaríkjanna. BANDARÍKIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnór Ingvi Traustason verður fjórði íslenski knattspyrnumaðurinn til að spila í bandarísku MLS- deildinni en hann skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning við New England Revolution. Arnór sagði við Morgunblaðið að hann væri afar spenntur fyrir sínu nýja félagi en hann fer vestur um haf strax og landsliðstörninni lýkur. „Ég kem úr mjög metnaðarfullu umhverfi í Malmö þar sem fyrir er lagt að vinna alla leiki, og er að fara í lið sem ætlar sér að fara alla leið eft- ir að hafa komist í undanúrslitin um bandaríska meistaratitilinn á síðasta ári,“ sagði Arnór sem fer á morgun til Þýskalands vegna landsleikjanna. Stutt frá Keflavík Hann fer eftir það til Massachu- setts á austurströnd Bandaríkjanna. New England Revolution hefur að- setur í Foxborough, skammt suð- vestan við stórborgina Boston, og leikur þar á sama 70 þúsund manna Joey Gibbs fór á kostum fyrir Keflavík þegar liðið heimsótti Vík- ing úr Reykjavík í átta liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, á Víkingsvöll í Fossvogi í gær. Gibbs gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum en hann jafnaði metin fyrir Keflavík þegar tvær mínútur voru eftir af venju- legum leiktíma. Leiknum lauk með 3:3-jafntefli og því var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Keflavík hafði betur í bráðabana. Keflavík er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins en í dag mætast Valur og KR á Hlíðarenda, Stjarn- an og Fylkir í Garðabæ og Breiða- blik og KA í Kópavoginum í hinum viðureignum átta liða úrslitanna. bjarnih@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Þrenna Joey Gibbs sækir að Júlíusi Magnússyni á Víkingsvelli í gær. Markaveisla í Fossvogi Skautafélag Akureyrar, SA, er deildarmeistari karla 2021 í íshokkí en liðið vann 8:3-stórsigur gegn SR í Skautahöllinni á Akureyri í gær, Jóhann Leifsson skoraði tvívegis fyrir SA í leiknum og þá skoruðu þeir Unnar Rúnarsson, Baltasar Hjálmarsson, Orri Blöndal, Halldór Skúlason, Heiðar Jóhannsson og Róbert Hafberg sitt markið hver fyrir SA. Kári Guðlaugsson, Steinar Veigarsson og Kári Arnarsson skoruðu mörk SR en SA hefur unn- ið átta af níu leikjum sínum í Hertz- deildinni í vetur og er nú komið með heimaleikjarétt í úrslitunum. Akureyringar deildarmeistarar Ljósmynd/Þórir Tryggvason Meistarar Orri Blöndal, fyrirliði SA, hefur bikarinn á loft á Akureyri. _ Bayern München gæti mætt Man- chester City og Liverpool gæti mætt Chelsea í undanúrslitum Meistara- deildar karla í fótbolta, takist þessum liðum að vinna leiki sína í átta liða úr- slitunum. Dregið var til þeirra í gær og þar mætast Bayern – París SG, Man- chester City – Dortmund, Real Madrid – Liverpool og Porto – Chelsea. Leikið verður 6. og 7. apríl og aftur 13. og 14. apríl í átta liða úrslitum en undan- úrslitin fara fram frá 27. apríl til 5. maí. aðalmarkvarðar Örebro í úrvalsdeild- inni þar sem aðalmarkvörður liðsins, Moa Öhman, verður frá keppni allt tímabilið. _ Sjö leikmenn frá Evrópumeist- urum Bayern München eru í þýska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir því íslenska í Duisburg 25. mars en Joachim Löw landsliðsþjálfari til- kynnti 26 manna hóp í gær. Leik- menn Bayern eru þeir Manuel Neuer, Niklas Süle, Serge Gnabry, Leon Go- retzka, Joshua Kimmich, Leroy Sané og hinn 18 ára gamli nýliði Jamal Mu- siala. Toni Kroos frá Real Madrid er leikjahæstur með 101 landsleik. Hóp- inn í heild sinni má sjá á mbl.is/ sport/fotbolti. _ Í Evrópudeildinni er mögulegt að ensku liðin Manchester United og Ars- enal mætist í úrslitaleik í vor því þau geta ekki lent saman fram að því. Í 8- liða úrslit í drógust í gær saman Gra- nada – Manchester United, Arsenal – Slavia Prag, Ajax – Roma og Dinamo Zagreb – Villarreal. Leikið er 8. og 15. apríl í átta liða úrslitum og 29. apríl og 6. maí í undanúrslitum. Í undan- úrslitum leikur Arsenal eða Slavia við Dinamo eða Villarreal og sigurvegar- inn hjá Manchester United og Granada mætir Ajax eða Roma. _ Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur úr- skurðað að leika þurfi að nýju leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram fór í Eitt ogannað _ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Örebro í Svíþjóð segir að með því að semja við Cecilíu Rán Rúnarsdóttur sem er komin til félagsins frá Fylki hafi Örebro krækt í einn af efnilegustu markvörðum Evrópu. Cecilía, sem er 17 ára gömul, á að fara beint í stöðu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.