Morgunblaðið - 22.03.2021, Page 7

Morgunblaðið - 22.03.2021, Page 7
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Aðfaranótt sunnudags Fólk notaði ýmsar aðferðir til þess að komast að gosinu. Reiðhjól reyndist vel, þótt yfir úfið og ógreiðfært land væri að fara. Ljósmynd/Þráinn KolbeinssonMargir fóru fast að hraunbrún og á fjallsöxlinni stóðu ljósmyndarar enda komnir í einstakt færi til þess að ná myndum af höfuðskepnunum í ham við hrikalegu umhverfi. Ljósmynd/Jón Kjartan Björnsson Sunnudagur Dalverpið við gíginn er að fyllast. Haldi gosið áfram mun hraunstreymið hugsanlega finna sér nýjan farveg, segja vísindamenn. 7 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. MARS 2021

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.