Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 24
H arpa er að leggja loka- hönd á teikningar af frístundahúsi úti á landi. Eins sinnir hún verk- efnum sem tengjast ferðaþjónustunni. Hún hefur að und- anförnu einnig verið að taka heimili sitt hægt og rólega í gegn, sem fylgj- ast má með á síðu hennar, Basement three, á Instagram. Harpa er fagur- keri og margt sem hún gerir er með náttúrulegu yfirbragði. Sonur hennar, George Ari, fermdist 30. ágúst í fyrra, en veislan var haldin 13. september. Fermingin átti upphaflega að eiga sér stað í apríl. „George Ari er ótrúlega flottur og skemmtilegur drengur sem veit hvað hann vill. Hann fermdist hjá Siðmennt og við vorum virkilega ánægð með athöfnina sem var hvort tveggja fræðandi og skemmtileg. Við fengum að halda veisluna á vinnustað pabba hans og vorum svo heppin að hún var tímasett þegar smávegis kór- ónuveirulægð var yfir landinu. Okkar nánustu gátu því öll komið. Dagurinn var virkilega skemmtilegur og ferm- ingardrengurinn alsæll.“ Notaði alls konar náttúrulega skrautmuni Umgjörð fermingarinnar var fal- leg. „Ég vildi ekki kaupa neitt einnota og ekkert sem mig langaði ekki að eiga eftir veisluna. Ég notaði alls kyns skrautmuni sem ég fyrir, keypti á nytjamörkuðum eða fékk lánaða. Ég fór í göngutúr í Öskjuhlíðina, sem er rétt hjá heimili mínu, til að finna greinar og stráin fann ég í fjörunni fyrir neðan Öskjuhlíðina.“ Hvernig veitingar varst þú með? „Fermingarbarnið vildi bjóða upp á hamborgara, sushi og kjúklingavængi sem við keyptum tilbúið, en kökurnar „Stráin fann ég í fjörunni fyrir neðanÖskjuhlíðina“ Harpa Heimisdóttir, arkitekt hjá Basalt arki- tektum, vildi hafa ferm- ingarveislu sonar síns eins náttúrulega og völ var á. Hún fann skraut úti í náttúrunni og á nytja- mörkuðum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is 5 SJÁ SÍÐU 26 Ljósmynd/María Rúnarsdóttir Mæðginin Harpa Heimisdóttir og Georg Ari. Harpa notaði dót sem hún átti sem skraut í veislunni. Myndir úr fermingum síðasta árs eru sögulegar sökum grímunotkunar eins og sést á þessari mynd. Harpa notaði persónu- lega muni eins og gamla skó af syni sínum sem skraut. 24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 FERMINGAGJAFIR /4;-4).-4$ ! & #%" 3(6-.8+= & 1*<= 997 !5!5 & ,,,':=048'=2 Þarf ekki próf eða tryggja! 13 ára aldursta kmark Flottar rafmagnsvespur. 3 litir, rauð, svört og hvít. D*=+C**< /F"7"% )0#'% )8E D* 4), 9%-7(5, Hleðsla: 6-8 tímar. Hraði: 25 km/h. 50cc bensín fjórgengisvespur. EURO4 vottaðar, minni mengun, minni eyðsla. Hraði: 25 km/h. A%2:-% 1 $403;(( '7 $(;##5E, @5#5%B ?;"E. 6!1# 8E; $!/%#*. * > !; %# ; % : 8( $1 ( !8 $& " % 8% " !- ( #; ( 38 7 ; % 1 ) ; 1, Kr. 179.000,- Kr. 259.900,- BOX FYLGIR MEÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.