Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 34
það mjög hæfileg stærð. Okkur fannst þetta skemmtileg útfærsla af nammibar og var vinsælt bæði hjá börnunum og fullorðnum.“ Lukka segir að ef hún gæti gefið foreldrum fermingarbarna á þessu ári ráð væri það helst að hafa sem fæst verkefni á fermingardaginn sjálfan ef hægt er að koma því við. „Það er mikilvægt að njóta dagsins með fermingarbarninu og vera þátttak- endur í eigin veislu. Við vorum til að mynda búin að fara í myndatöku og gera albúm með fermingar- myndunum sem gestirnir gátu skoð- að í veislunni. Við tókum einnig sam- an myndband þar sem helstu íþróttahetjur Gunnars sendu honum kveðjur ásamt þjálfurum og umsjónarkennaranum hans. Í vídeóinu voru svo myndir af honum frá fæðingu og kveðjur frá okkur, þetta þótti honum mjög skemmtilegt og gaman að eiga. Að morgni fermingardags gáfum við Gunnari mynd sem við höfðum látið teikna af honum þar sem vísað var í hans karakter og helstu áhugamál. Hann var mjög ánægður og myndin stóð svo við gestabókina í veislunni og vakti mikla lukku. Helga Valdís vinkona mín gerði myndina en hún er alger snillingur með pennann. Þessi litlu atriði eru skemmtileg og eftirminnileg. Sjálf er ég mikil veislukerling þó ég sé ekkert sérlega góður kokkur en mér þykir gaman að stússast í þessu. Ég lagði samt mikla áherslu á að þetta væri hans veisla og að hann fengi að ráða hvernig hlutirnir væru. Það kom mér á óvart hvað hann hafði miklar skoðanir og veislan var algerlega eftir hans höfði þó svo að mamman hafi fengið að dunda í punti og pjátri, þá var hann samt verkstjórinn. Þetta er skemmtilegt verkefni sem gaman er að vinna með ferming- arbarninu og njóta svo saman á fermingardaginn.“ Ljósmynd/Berglind HreiðarsdóttirSamrýmdir á fermingardaginn. Litirnir á veisluborðinu voru fallegir. Ostar og skinkur á veisluborðinu. Nautakjöt í mini-vefju. Girnileg önd á vöfflu. Fermingin var listaverki líkust. Kjúklingaspjót með mangósósu. Girnilegir mini hamborgarar. Gylltar skeiðar og falleg muffins-form voru notuð á poppbarnum. 34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 SKECHERS SMÁRALIND - KRINGLAN - SKÓR.IS SPORT COURT 92 15.995.- / ST. 41-47,5 „Það er mikilvægt að njóta dagsins með ferm- ingar- barninu og vera þátt- takendur í eigin veislu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.