Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 50
M arkús Páll spilar fótbolta og hand- bolta með íþróttafélaginu Fram. Hann fermdist í Guðríðar- kirkju hinn 5. júlí á síðasta ári og segir það hafa verið mjög skemmtilegt. Fermingardagurinn gekk vel og hann fór í flotta ljós- myndatöku hjá ljósmynd- aranum Írisi Stefánsdóttur. Markús Páll segir að þótt veitingarnar og veislan hafi ver- ið í höndum móður hans, Krist- ínar Egilsdóttur, hafi hann haft hönd í bagga með að velja þemalitinn í veislunni. Eins voru uppáhalds- veitingarnar hans í fermingarveislunni. Mark- ús Páll var búsettur úti á Ítalíu og hafði ákveð- ið að velja sér fermingarföt þar. „Ég komst ekki út til Ítalíu aftur vegna kór- ónuveirunnar, svo við enduðum á að þræða all- ar verslanir í Smáralind og í Kringlunni. Því miður var ekki mikið úrval, en ég endaði á að „Ætlaði að kaupa ferming- arföt á Ítalíu“ Markús Páll Ellertsson, nemandi í Sæmundarskóla, er mikill íþróttamaður. Hann hélt flotta veislu en gat ekki keypt fermingarfötin sín á Ítalíu vegna kórónuveirunnar líkt og hann hafði ákveðið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Markús Páll skemmti sér vel í ljósmyndatökunni. Markús Páll fermdist þann 5. júlí í fyrra. finna skyrtu og jakka í Zöru. Mamma pantaði síðan skóna á netinu og svo fundum við bux- urnar í Hanz.“ Hann hélt stutta ræðu í fermingarveislunni sinni og hvetur alla þá sem eiga að fermast á þessu ári til að reyna að njóta dagsins eins vel og þeir geta. Ljósmynd/Íris Stefánsdóttir Markús Páll segir mikilvægt að njóta fermingardagsins. 50 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 F ermingin var einmitt þegar kórónu- veiran var að byrja þannig að við ákváðum að fresta henni þar til 5. júlí. Þá voru faðir drengjanna minna og elsti sonur minn á Íslandi; en þeir búa á Ítalíu þar sem elsti sonur minn spilar fótbolta. Ég var smávegis stressuð að reyna að halda ferminguna á meðan þeir voru hér heima en við rétt sluppum með að halda 100 manna veislu á heimavelli í Fram-salnum sem mér þykir mjög skemmtilegur og bjartur salur.“ Kristín segist hafa ákveðið að kaupa nóg af spritti, sem hún hafði á öllum borðum og pass- aði upp á sóttvarnir þannig að gestirnir væru ekki mikið að snertast. „Já, það var enginn að knúsa og kyssa, sem ég held að hafi hentað fermingarbarninu vel. Við vorum með stóran sal með svölum og vor- um mjög heppin með veður á fermingardag- inn. Það var sól og blíða og fólk gat dreift úr sér. Ég passaði upp á að vera með pinnamat og veitingar sem ekki þurfti að snerta. Ég var með gos í dósum og heppnaðist veislan vel í alla staði.“ Kann að meta að klæða sig upp á Eldri sonur Kristínar er nítján ára og hefur hún því fermt áður. Kristín var í einstaklega fallegum kjól á fermingardaginn og mælir hún með að fermingarmömmur fjárfesti í flík fyrir sig. „Já mér finnst við fermingar- mömmur verða að vera fínar líka. Ég elska að klæða mig upp á. Ég fann fal- lega kjólinn minn í Nínu á Akranesi.“ Er eitthvað sem þú mælir sérstaklega með á fermingardaginn? „Ég mæli hiklaust með að fara í ljós- myndatöku. Að eiga fallegar myndir frá ferm- ingunni er dýrmætt og að geta skoðað þær eft- ir nokkur ár er verðmætt. Ég hef unnið aðeins með Írisi Stefánsdóttur ljósmyndara og ákvað því að senda á hana nokkrar línur og athuga hvort hún væri ekki til í skemmtilega fermingarmyndatöku með Markúsi Páli úti. Við erum í skýjunum með út- komuna og þessar fallegu ljósmyndir.“ „Erum í skýjunum með útkomuna“ Kristín Egilsdóttir hárgreiðslumeistari, eigandi hárgreiðslu- stofunnar Marmik í Seljahverfinu, segir fallegt hár og flottar ljósmyndir skipta máli á fermingardaginn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Kristín ásamt fermingarbarninu sínu og Ellert, föður hans. Markús Páll er mikill íþróttamaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.