Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 63
Lífið snýst um að skemmta sér Um hvað snýst lífið þegar maður er á þínum aldri? „Það er bara mjög mismunandi eft- ir fólki. Mér finnst það snúast um að skemmta sér og hlakka til framtíð- arinnar.“ Hvernig verður þú klæddur? „Ég á eiginlega eftir að ákveða það, en ætli ég verði ekki bara svolítið fínn.“ Af hverju valdirðu að fermast hjá Siðmennt? „Það er vegna þess að mig langaði ekkert rosalega mikið til að fermast í kirkju, jafnvel þó að nánast allir ætl- uðu að gera það.“ Jökull er mjög spenntur fyrir framtíðinni og langar að starfa tengt tónlistinni þá. Hann hefur vakið at- hygli víða fyrir hæfileika sína í tónlist; þar á meðal hjá Siðmennt þar sem hann tók lag í fermingarathöfn í fyrra sem vakti mikla lukku. „Lagið er erlent með íslenskum texta eftir mig. Þetta er lag þar sem ég syng um kosti þess að fermast borgaralega og því hálfgerð auglýs- ing fyrir Siðmennt.“ Jökull og Jón eru feðgar með sameig- inleg áhugamál. Morgunblaðið/Kristinn Magnúss. svo fræðslan ýtir og styrkir hann í því.“ Jón segir Jökul mjög at- hafnasamann ungan mann sem hafi alltaf verið að fást við spenn- andi hluti utan skólans. Þegar báðir foreldrar eru sviðslistamenn Jökull vakti athygli í fyrra á athöfn hjá Siðmennt þar sem hann fór á svið og söng lag um ferm- inguna. „Honum líður mjög vel að koma fram fyrir fólk. Foreldrar hans eru sviðslistamenn; hugsanlega er þetta eitthvað genatengt.“ Jón segir að ferm- ingin sjálf verði einföld og ekki mikið tilstand í kringum það. „Þetta er í gerjun hjá okkur. Það er auðvitað búið að margfresta fermingunni vegna kórónuveir- unnar og mun hann af þeim sök- um fermast mörgum mánuðum eftir fermingarfræðsluna.“ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 MORGUNBLAÐIÐ 63 Tan Organic Ísland Frábærar lífrænar brúnkuvörur Olía Olía fyrir andlit Froða Dökk froða Það jafnast fátt á við jarð- arber á veisluborðið, hvort heldur sem er á kökuna, með ostunum eða bara í skál. Í Sandholt-bakaríi fást gjarnan kökur með jarð- arberjum sem og víðar í sælkeraverslunum lands- ins. Jarðarber í veisluna Glæsileg jarðarberjaterta frá Sandholt Reykjavík. Ostaterta með jarðarberjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.