Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 75
FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 MORGUNBLAÐIÐ 75 "Ég varð pirraður þegar ég fékk námskeið í fermingargjöf, þangað til að ég kom á námskeiðið og fattaði að þetta var langbesta gjöfin sem ég fékk." - Fermingarbarn 2019 Fyrir þá sem vilja gefa ævilangt sjálfstraust og upplifun í stað veraldlegra hluta er gjafakort Dale Carnegie snjöll lausn. Hægt er að kaupa gjafakort fyrir hvaða upphæð sem er og gjafakortin koma í fallegri gjafaöskju. Gefum umhverfisvæna og eflandi fermingargjöf! Hringdu í síma5557080eðakíktu ádale.is til að fá frekari upplýsingar. Gildistími gjafabréfs er 12 mánuðir en hægt er að skila gjafabréfinu innan 30 daga gegn fullri endurgreiðslu. Versta fermingargjöfin? ..eðabesta fjárfestingin? kærleikur og sá sem er stöðugur í kærleik- anum er stöðugur í Guði.“ Sá síðari er hvatn- ingarorð til fermingarungmennanna og er að finna í fyrra Tímóteusarbréfi Nýja testament- isins þar sem segir: „Lát engan líta smáum augum á æsku þína en ver fyrirmynd trúaðra í orði og hegðun, í kærleika, trú og hreinlífi.““ Áttu ráð fyrir foreldra sem eru að láta ferma í fyrsta skiptið í ár? „Ég hvet alla foreldra fermingarungmenna til að taka þátt í þessu mikilvæga ferli sem fermingin er. Það er mikilvægt að við hvetjum þau og eflum í þessari ákvörðun sem þau taka og þá mun hún einnig hafa varanleg áhrif til góðs í lífi þeirra. Því unglingsárin eru ekki bara spennandi heldur reynast þau mörgum verulega erfið. Á fermingardaginn þegar fermingarungmennið okkar játar því að hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins, þá erum við öll að játast hinu góða, uppbyggilega og fagra.“ Morgunblaðið/Eggert MacBook Pro 13 Intel. Kostar 365.492 kr. Epli. Tæknilegar fermingargjafir Sum börn eru aðeins meira fyrir tæknina en önnur. Þau elska að vera í herberginu sínu með góða tölvu og ferðast um heiminn. Ef fjórða iðnbylt- ingin er að kenna okkur eitthvað, þá er það að sleppa aðeins tökunum á því sem unga fólkið er að gera í dag og reyna að skilja að það sem þótti fínt í fermingargjöf fyrir 30 árum á kannski ekki eins vel við í dag. Hér eru flottar gjafir fyrir tæknivædda fermingarbarnið. Stóll. Kostar 94.300 kr. Epal. Airpods pro. Kosta 44.990 kr. Epli. Ingabritta- teppi. Kost- ar 3.990 kr. Ikea. Hátalari. 5.900 kr. Epal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.