Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.03.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.03.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.3. 2021 Sporður jökulsins er hátt stál sem kelfir jökum út á vatnið, sem er um fjórir ferkílómetrar að stærð. Lónið er einn margra áhugaverðra staða í Öræfasveit, er milli Öræfa- og Breiðamerkurjökuls og aðeins vestan við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Hér er hins vegar vasaútgáfa þess, lón þar sem starfrækt hefur verið ferðaþjónusta með siglingum. Hvað heitir þetta lón sem Fjallsá fellur úr? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/RAX Hvað heitir lónið? Svar:Fjallsárlón. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.