Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.03.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.03.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.3. 2021 Sporður jökulsins er hátt stál sem kelfir jökum út á vatnið, sem er um fjórir ferkílómetrar að stærð. Lónið er einn margra áhugaverðra staða í Öræfasveit, er milli Öræfa- og Breiðamerkurjökuls og aðeins vestan við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Hér er hins vegar vasaútgáfa þess, lón þar sem starfrækt hefur verið ferðaþjónusta með siglingum. Hvað heitir þetta lón sem Fjallsá fellur úr? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/RAX Hvað heitir lónið? Svar:Fjallsárlón. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.