Fréttablaðið - 08.09.2021, Side 1

Fréttablaðið - 08.09.2021, Side 1
1 7 6 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s M I Ð V I K U D A G U R 8 . S E P T E M B E R 2 0 2 1 Nýir fletir í Hafnarborg Sigga Guðna fagnar frelsinu Menning ➤ 18 Lífið ➤ 26 Sjáðu verðið strax á tm.is Hugsum í framtíð Þú færð okkar besta verð og getur tryggt þig og þína á örfáum mínútum á tm.is SKANNAÐU KÓÐANN SKOÐAÐU ÖLL AFMÆLISTILBOÐIN Starfsmannamál forsetaskrif- stofunnar eru aftur í eldlín- unni. Örlagarík skemmtiferð er orðin að lögreglumáli. bth@frettabladid.is LÖGREGLUMÁL Fyrrverandi starfs- maður forsetaembættisins hefur kært til lögreglu kynferðislega áreitni af hálfu samstarfsmanns hjá embættinu. Maðurinn kýs nafn- leynd en segir að samstarfsmaður hans fyrrverandi hafi hegðað sér með óviðeigandi hætti allt frá 2015. Í starfsmannaferð til Parísar árið 2018 hafi hann brotið alvarlega af sér. Gerandinn, karlmaður, fékk í kjölfar Parísarferðarinnar skrif- lega áminningu frá forsetaembætt- inu. Hann baðst afsökunar og var sendur í tímabundið leyfi. Að hann skyldi fá að snúa aftur til starfa kom þolandanum í opna skjöldu. Hann telur sig ekki hafa fengið við- eigandi málsmeðferð eða úrlausn innan forsetaembættisins. Í sumar sagði hann upp starfi sínu, leitaði til Stígamóta og kærði síðar málið til lögreglu. Honum hefur verið skip- aður réttargæslumaður. „Þessi mál hafa tekið gríðarlegan toll,“ segir maðurinn. Sif Gunnarsdóttir forsetaritari sem hóf störf fyrr á árinu segir að þegar embættið tók á málum í kjöl- far Parísarferðarinnar hafi brotlega starfsmanninum verið heimilað að snúa aftur til starfa, að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Málinu hafi þar með lokið hjá embættinu en unnið hafi verið áfram með fagað- ilum og starfsmenn fengið ráðgjöf og stuðning. Sif segir að nú standi yfir víð- tækar skipulagsbreytingar á Bessa- stöðum. Markmið þeirra sé að laga starfsmannahald og skipulag vinnu í átt að breyttum aðstæðum og for- sendum, sem mótast hafi á undan- förnum árum. „Þessar breytingar munu meðal annars hafa í för með sér að lögð verða niður störf þeirra tveggja starfsmanna sem hafa haft búsetu á Bessastöðum,“ segir Sif. SJÁ SÍÐU 6 Starfsmaður forseta kærir til lögreglu Þessi mál hafa tekið gríðarlegan toll. Þolandi. „Þessar tölur sýna svart á hvítu að nýsköpun á Íslandi hefur stóraukist og hefur hún aldrei verið meiri en nú,“ segir Sigurður Hannesson, fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Endurgreiðslur vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar fyrirtækja munu aukast úr 5,2 milljörðum króna árið 2019 í um tíu milljarða fyrir árið 2020, samkvæmt bráða- birgðatölum frá Rannís. Árið áður var aukningin 46 prósent. SJÁ SÍÐU 8 Met í nýsköpun Sigurður Hannes- son, framkvæmda- stjóri Samtaka iðnaðarins. Yfirstandandi Skaftárhlaup hefur ekki valdið umtalsverðu tjóni á mannvirkjum og þá hefur þjóðvegur 1 ekki orðið fyrir barðinu á hlaupinu enn sem komið er. SJÁ SÍÐU 2 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.