Fréttablaðið - 16.06.2021, Page 24
MARKAÐURINN Instagram fréttablaðsins@frettabladidfrettabladid.is
MIÐVIKUDAGUR 16. júní 2021FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL |
Vatnagörðum 14 104 Reykjavík
litrof@litrof.is 563 6000
Sterkari saman
í sátt við umhverfið
Útlit er fyrir að hlutafjárútboð
Íslandsbanka, sem lauk í gær, hafi
verið vel heppnað á flesta mæli
kvarða. Ríkið losar um eignarhald
sitt í fjármálakerfinu með skyn
samlegum hætti og þrátt fyrir
nokkuð hagstætt útboðsgengi fyrir
kaupendur – sem var meðal annars
ætlað að stuðla að kraftmikilli þátt
töku almennings í útboðinu – fær
ríkissjóður gott verð fyrir sinn hlut.
Vert er að staldra við og rifja upp
úrtölurnar sem lituðu umræðu
um söluferlið í byrjun þessa árs
og fjölmiðlar gerðu hátt undir
höfði. Málflutningur þingmanna
Samfylkingarinnar var á þá leið að
aðstæður fyrir sölu á banka væru
óheppilegar og ráðgjafar stéttar
félaga sögðu að óvissa um virði
lánasafns Íslandsbanka myndi laða
óprúttna fjármagnseigendur að
bankanum.
Málflutningurinn gaf til kynna
að stjórnvöld vildu knýja í gegn rót
tækar breytingar á fjármálakerfinu
í þágu fjármagnseigenda. Því fer
fjarri enda er sala á 35 prósenta hlut
í öðrum af tveimur ríkisbönkunum
varfærið skref í átt að heilbrigðara
fjármálakerfi. Ljóst var, þá sem nú,
að fullyrðingarnar héldu ekki vatni.
Enn fleira var týnt til. Í greinar
gerð frá sérfræðingahópi verka
lýðshreyfingarinnar sem var birt í
byrjun árs var mælt gegn bankasöl
unni, meðal annars vegna þess að
skort hefði samfélagslega umræðu
um framtíðarsýn fyrir fjármála
kerfið. Auk þess þyrfti að byggja
upp meira traust á bankakerfinu og
eftirlitsstofnunum áður en Íslands
banki yrði seldur. Í örvæntingu var
fálmað eftir hverju því sem gæti gert
sölu Íslandsbanka tortryggilega.
Sala bankans er eitt af nokkrum
nýlegum dæmum sem sýna
að framtakssemi í atvinnulífinu á
undir högg að sækja. Hún kallar
fram neikvætt og ósjálfrátt við
bragð eins og slegið sé á hnéskelj
arnar. Gildir þá einu hvort fram
takið snúi að atvinnuuppbyggingu
eða dreifingu eignarhalds í mikil
vægum atvinnugreinum.
Sem kunnugt er þrýsti stjórn VR
á Lífeyrissjóð verzlunarmanna að
sniðganga hlutafjárútboð Iceland
air og formaður stéttarfélagsins
hvatti einnig til sniðgöngu á
hlutafjárútboð Síldarvinnslunnar.
Forseti ASÍ fann stofnun flugfélags
ins Play allt til foráttu og formaður
Eflingar lýsti áhyggjum sínum af
því að endurreisn ferðaþjónustunn
ar leiddi til „gullgrafaraæðis“.
Framferði verkalýðsforingja og
þingmanna endurspeglar ekki heil
brigt mótvægi við atvinnurekendur
heldur óþol gagnvart efnahags
legum framförum. n
Óþol fyrir
framförum
Þorsteinn
Friðrik
Halldórsson
n Skoðun
thorsteinn@frettabladid.is
Á hluthafafundi fjárfestingafélagsins Hvals í lok
síðasta mánaðar var tekin sú ákvörðun að lækka
hlutafé félagsins með greiðslu til ákveðinna hlut
hafa að fjárhæð 2,3 milljarðar króna.
Hvalur hafði áður innleyst bréf þriggja hluthafa
með greiðslu að fjárhæð 1.365 milljónir auk drátt
arvaxta en félaginu bar skylda til þess samkvæmt
niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands.
Hluthafarnir þrír, sem réðu yfir 5,3 prósenta
hlut, voru félög í eigu feðganna Einars Sveins
sonar og Benedikts Einarssonar og Ingimundar
Sveinssonar. Þeir stefndu Hval og sökuðu Kristján
Loftsson, framkvæmdastjóra og stærsta hluthafa
Hvals, um að hafa aflað ótilhlýðilegra hagsmuna
á kostnað annarra hluthafa með kaupum sínum á
hlutum á „verulegu undirverði“ 2017 og 2018.
Með þessu hefði Kristján gerst brotlegur við
ákvæði laga um hlutafélög og hluthafarnir ættu
því rétt á innlausn samkvæmt tilteknu ákvæði sem
kom fyrst inn í lögin árið 2010. n
Hvalur gerir upp við fleiri hluthafa
ORKUNA
FLOKKA
TIL AÐ
Garðaúrgangsgámur fyrir heimilið
Nú getur þú losað þig við garðaúrganginn á eftirfarandi Orkustöðvum í júní.
• Hraunbæ, Reykjavík
• Kleppsvegi, Reykjavík
• Reykjavíkurvegi, Hafnarrði
• Suðurströnd, Seltjarnarnesi
Orkan — Lauétt fyrir þig
NÝTUM
Það skipti mig miklu máli að
vera fínn og í raun vildi ég
vera best klæddi maður
Seðlabank ans. Því þann-
ig vildi ég sýna stöðunni
minni virðingu.
Ásgeir Jónsson,
seðlabankastjóri