Fréttablaðið - 16.06.2021, Qupperneq 28
Flutningurinn verður
fjölbreyttur því þarna
verða margvísleg bönd.
Ástkær eiginmaður minn, faðir, bróðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Hrafn G. Johnsen
tannlæknir,
lést á heimili sínu
þriðjudaginn 8. júní. Útförin fer fram frá
Hafnarfjarðarkirkju 22. júní, kl. 13.00.
Sigurrós Skarphéðinsdóttir
Örn Tryggvi Johnsen Erla Kristinsdóttir
Gísli J. Johnsen Bryndís Ósk Jökla Björnsdóttir
Smári Stav Ingunn Stav
Hlynur Johnsen Eva Huld Friðriksdóttir
Ásdís Anna Johnsen
barnabörn og langafabörn.
Ástkær bróðir og frændi,
Sigbjörn Jóhannsson
bóndi,
Blöndugerði, Hróarstungu,
lést 10. júní á hjúkrunarheimilinu
Dyngju á Egilsstöðum.
Útförin fer fram frá Egilsstaðakirkju
föstudaginn 18. júní kl. 11.00. Starfsfólk Dyngjunnar fær
sérstakar þakkir fyrir umönnun og hlýtt viðmót.
Fyrir hönd aðstandenda,
Emil Jóhann Árnason
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Sigurlaug Ásgerður
Sveinsdóttir
andaðist þann 14. júní
á Dvalarheimili aldraðra Dalbæ, Dalvík.
Útförin verður auglýst síðar.
Guðbjörg Antonsdóttir
Elín Antonsdóttir
Anna Dóra Antonsdóttir Sveinn Sveinsson
Arna Antonsdóttir
Þórólfur Antonsson Hrönn Vilhelmsdóttir
Árdís Antonsdóttir
barnabörn, langömmubörn og langalangömmubörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Brynhild Stefánsdóttir
Grænumörk 2, Selfossi
sem lést mánudaginn 7. júní á
Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi,
Hellu, verður jarðsungin frá Selfosskirkju,
mánudaginn 21. júní kl. 13.00.
Streymt verður frá athöfninni, sjá selfosskirkja.is
Sérstakar þakkir fær starfsfólk Lundar fyrir frábæra
umönnun, kærleika og vináttu.
Margrét Einarsdóttir Trausti Traustason
Maríanna G. Einarsdóttir Jón H. Snædal Sigurðsson
Guðjón Einarsson Emma K. Guðnadóttir
Stefanía Einarsdóttir Ólafur H. Gunnarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Gunnlaugur Björnsson
Nípukoti,
lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á
Akranesi 9. júní.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Sigrún Þórisdóttir
Eva Gunnlaugsdóttir Sverrir Á. Berg
Sigurður Björn Gunnlaugsson
Þórir Óli Gunnlaugsson
Gunnlaugur, Heiðrún, Ingvar Óli, Einar Örn og
Hafþór Ingi
Þökkum innilega auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför
eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður og ömmu,
Gunnhildar Birnu
Björnsdóttur
Sævargörðum 3, Seltjarnarnesi.
Bestu þakkir færum við starfsfólki L4 á Landakoti og
starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Seltjörn.
Hörður Reynir Jónsson
Sverrir Tynes Ása Kolka
Salome Tynes Pálmi Kristinsson
Jón Reynir Harðarson
Bjarni Birkir Harðarson Rakel Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Ástkær móðir mín,
tengdamóðir og amma,
Soffía Einarsdóttir
frá Þorlákshöfn,
lést 11. júni á lyflæknisdeild
HSU Selfossi. Útförin fer fram frá
Þorlákskirkju föstudaginn 18. júní kl.11.
Bettý Grímsdóttir Árni Hrannar Arngrímsson
Arngrímur Árnason
Soffía Sif Árnadóttir
Kæru ættingjar og vinir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýhug við andlát elskulegs
eiginmanns, föður, afa og langafa,
Sigurbjarts Sigurðssonar
Langagerði 34.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk Viðeyjar og
Mánateigs á Hrafnistu Laugarási fyrir hlýhug og nærgætni.
Guðbjörg Jónsdóttir
Jóna Sigfríð Sigurbjartsdóttir Gunnar Þórir Þorkelsson
Heiða Björg Sigurbjartsdóttir Hans Gíslason
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Önnu Jensínu Olsen
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
á 3. hæð, Vífilsstöðum.
Fyrir hönd aðstandenda,
Snorri Halldórsson Birna Ingvarsdóttir
Stefán Halldórsson Signhild Birna Borgþórsdóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sólberg Jónsson
sparisjóðsstjóri,
Bolungarvík,
lést þriðjudaginn 8. júní.
Útförin fer fram frá Hólskirkju,
laugardaginn 19. júní klukkan 14.
Lucie Einarsson
Ásgeir Sólbergsson Margrét Gunnarsdóttir
Bjarni Sólbergsson
Elísabet Jóna Sólbergsdóttir Guðjón Jónsson
Sölvi Rúnar Sólbergsson Birna Guðbjartsdóttir
María Sólbergsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Jazzklúbburinn Múlinn heldur
hátíðartónleika í kvöld í minningu
Jóns Múla Árnasonar, útvarps-
þular og kyndilbera djassins, sem
hefði orðið 100 ára á þessu ári. Þeir
eru í Kaldalónssal Hörpu.
gun@frettabladid.is
„Jón Múli hefði átt aldarafmæli 31. mars
síðastliðinn og við ætluðum að halda
þessa tónleika þá en gátum ekki vegna
faraldursins,“ segir Ólafur Jónsson, for-
maður Jazzklúbbsins Múlans, um minn-
ingartónleika í kvöld í Kaldalóni í Hörpu
klukkan 20. Þar verða leikin lög eftir Jón
Múla Árnason.
Ólafur segir einvalalið koma fram,
alls rúmlega 20 manns. Flutt verði sex
atriði og gert ráð fyrir að í lokin spili allir
saman. „Þetta verður veisla.“
Lög Jóns Múla voru samin fyrir leikrit
eftir þá bræður, hann og Jónas. Ólafur
segir höfundinn hafa verið undir áhrifum
frá söngleikjatónlist. „Lögin hans eru
djössuð og á tónleikunum eru þau bara
flutt á hljóðfæri, þetta eru svo sterkar og
flottar tónsmíðar. Flutningurinn verður
fjölbreyttur því þarna verða margvísleg
bönd, allt frá dúettum upp í tíu manna
sveitir.“
Jazzklúbburinn Múlinn var nefndur
Jóni Múla til heiðurs þegar hann var
stofnaður í árslok 1997, minnist Ólafur.
Tónleikarnir í kvöld eru þeir fyrstu af
níu í sumarröðinni sem verður fjöl-
breytt, að hans sögn. Flestir hinna verða
í Flóanum. n
Lög Jóns Múla sterkar tónsmíðar
Ólafur blæs eflaust í saxófóninn í kvöld.
MYND/AÐSEND
Jón Múli í
hljóðstofu
útvarpsins
1962, kannski
að kynna jazz-
tónlist!
MYND/LJÓS-
MYNDASAFN
REYKJA-
VÍKUR/BRAGI GUÐ-
MUNDSSON.
Flytjendur á tónleikunum
Agnar Már Magnússon, Andrés Þór
Gunnlaugsson, Ásgeir J. Ásgeirs-
son, Birgir Steinn Theodórsson,
Erik Qvick, Eyþór Gunnarsson,
Haukur Gröndal, Hilmar Jensson,
Ingibjörg Elsa Turchi, Magnús
Trygvason Eliassen, Matthías M.D.
Hemstock, Nico Moreaux, Ólafur
Jónsson, Óskar Guðjónsson, Rósa
Guðrún Sveinsdóttir, Sara Mjöll
Magnúsdóttir, Samúel J. Samúels-
son, Snorri Sigurðarson, Valdimar
Kolbeinn Sigurjónsson og Þor-
grímur Jónsson.
TÍMAMÓT 16. júní 2021 MIÐVIKUDAGUR