Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 6

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 6
firði og Kristín Þorláksdóttir frá Starfs- mannafélagi Reykjavíkurborgar. Vararitarar voru kosnir Ingólfur Guð- mundsson frá Félagi starfsmanna stjóm- arráðsins og Ármann Halldórsson, frá Landssambandi framhaldsskólakennara. Þingforsetar og ritarar voru sjálfkjömir þar sem ekki komu fram aðrar uppástung- ur. Síðan var kosin nefndanefnd. Samþykkt var tillaga um að kjósa, auk nefnda skv. 17. grein þingskapa þessar tvær nefndir: Skipulagsnefnd (9 menn) og Samnings- réttarnefnd (7 menn). Gefið var kaffihlé til kl. 15.15 en þá hófst fundur að nýju. Skýrsla stjórnar B.S.R.B. Formaður bandalagsins flutti skýrsluna, en henni var útbýtt prentaðri, meðal full- trúanna. I skýrslunni var gerð grein fyrir helztu viðfangsefnum samtakanna frá því, er síð- asta bandalagsþing var haldið í sept. 1964. Þegar formaður B.S.R.B., Kristján Thorlacius, hafði flutt skýrsluna, vék hann að aðalmáli þingsins um samnings- og verkfallsrétt opinberra starfsmanna og taldi nauðsynlegt, að það mál yrði vand- lega rætt á þinginu. F ormaður þakkaði starfsmönnum banda- lagsins vel unnin störf. Gjaldkeri B.S.R.B., Einar Ólafsson, las endurskoðaða reikninga bandalagsins fyr- ir árin 1964 og 1965. Umræðum um skýrslu bandalagsstjórn- ar og reikninga var frestað. Stjórn bandalagsins lagði fram drög að ályktunum um nokkur mál svo og fjár- hagsáætlun, og var þeim vísað til þing- nefnda. Framsögumaður nefndanefndar, Sverrir Júlíusson, lagði fram tillögur um skipun þingfulltrúa í nefndir og voru þær sam- þykktar einróma. Fundi var slitið kl. 17.00. 2. fundur þingsins var settur mánudag- inn 3. okt. kl. 16.30. Á dagskrá var skýrsla og reikningar bandalagsstjórnar. Til máls tóku þessir: Haraldur Steinþórsson, Lud- vig C. Magnússon, Matthías Guðmunds- son, Guðjón B. Baldvinsson, Ólafur Björnsson og Kristján Thorlacius. Fundi var slitið kl. 19.40. 3. fimdur hófst þriðjudaginn 4. okt. kl. 16.30. Voru þá samþykktir samhljóða reikningar bandalagsins. Kynnt var inntökubeiðni, sem þinginu barst frá Starfsmannafélagi Ríkisútvarps- ins — Sjónvai'ps. Var samþykkt að vísa henni til nefndar. Páll Bergþórsson lagði fram tillögur Starfskjaranefndar og hófust miklar um- ræður um þær. Þessir tóku til máls: Val- borg Bentsdóttir, Ludvig C. Magnússon, Teitur Þorleifsson, Ólafur S. Ólafsson, Bjöm Bjarman, Þorvaldur Steinason, Ágúst Geirsson, Matthías Guðmundsson, Ólafur Bjömsson, Sæmundur Símonarson, Haraldur Steinþórsson, Karl Helgason og Anna Loftsdóttir. Var samþykkt að vísa tillögunum ásamt breytingatillögum aftur til starfskjara. nefndar. Var gefið matarhlé um kl. 19 og hófst fundur aftur kl. 20.45. Kaffihlé var veitt kl. 22.30. Framsögumaður samningsréttarnefndar, Skúli Þorsteinsson, lýsti tillögu nefndar- innar og var hún samþykkt samhljóða. Af hálfu skipulagsmálanefndar hafði Gísli Teitsson framsögu og voru tillögur hennar samþykktar samhljóða. Baldur Pálmason, framsögumaður út- ■6 ÁSGARÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.