Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 7

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 7
Kristján Thorlacius, form. B.S.R.B. setur þingið. Við hlið hans eru Guðjón B. Baldvinsson og Haraldur Steinþórsson. breiðslu- og fræðslunefndar, gerði grein fyrir tillögum hennar. Til máls tóku: Har- aldur Steinþórsson, Kristinn Gíslason og Eiríkur Pálsson. Var tillögunum vísað aftur til nefndarinnar. Allsherjarnefnd lagði fram tillögu um orlofsheimili og var Ingimar Jónasson framsögumaður. Til máls tóku: Hermann Jónsson, Kristján Thorlacius, Þorvaldur Steinason, Páll Bergþórsson, Karl Guð- jónsson og Þórður Ág. Þórðarson. Tillög- urnar voru samþykktar með nokkrum breytingum. Fundi var slitið laust fyrir kl. 1 um nótt- ina. 4. fundur var settur miðvikudaginn 5. okt. kl. 16.30. Lokið var afgreiðslu á til- lögum útbreiðslu- og fræðslunefndar eftir að framsögumaður hafði gert grein fyrir breytingum og voru þær samþykktar sam- hljóða. Hermann Jónsson hafði framsögu fyrir tillögum fjárhagsnefndar og um fjárhags- áætlun. Til máls tók einnig Eiríkur Páls- son. Voru tillögur nefndarinnar samþykkt- ar samhljóða og einnig fjárhagsáætlun með einni breytingu. F ramsögumaður starf sk j aranefndar gerði grein fyrir breytingatillögum nefnd- arinnar og voru þær allar samþykktar samhljóða svo og tillögur nefndarinnar í heild, nema 3. og' 8. liður, sem samþykkt- ir voru með öllum greiddum atkvæðum gegn einu. Samkvæmt tillögu skipulagsmálanefnd- ar var kosin 11 manna milliþinganefnd „til að endurskoða skipulagsmál og lög bandalagsins.“ Kjörnefnd lagði fram til- lögur um nefndarmenn. Eftirtaldir menn voru kosnir: Magnús Eggertsson, Lögreglufélagi Reykjavíkur. Gísli Teitsson, Starfsmannafél. Reykja- víkurborgar. ásgarður 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.