Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Page 7

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Page 7
Kristján Thorlacius, form. B.S.R.B. setur þingið. Við hlið hans eru Guðjón B. Baldvinsson og Haraldur Steinþórsson. breiðslu- og fræðslunefndar, gerði grein fyrir tillögum hennar. Til máls tóku: Har- aldur Steinþórsson, Kristinn Gíslason og Eiríkur Pálsson. Var tillögunum vísað aftur til nefndarinnar. Allsherjarnefnd lagði fram tillögu um orlofsheimili og var Ingimar Jónasson framsögumaður. Til máls tóku: Hermann Jónsson, Kristján Thorlacius, Þorvaldur Steinason, Páll Bergþórsson, Karl Guð- jónsson og Þórður Ág. Þórðarson. Tillög- urnar voru samþykktar með nokkrum breytingum. Fundi var slitið laust fyrir kl. 1 um nótt- ina. 4. fundur var settur miðvikudaginn 5. okt. kl. 16.30. Lokið var afgreiðslu á til- lögum útbreiðslu- og fræðslunefndar eftir að framsögumaður hafði gert grein fyrir breytingum og voru þær samþykktar sam- hljóða. Hermann Jónsson hafði framsögu fyrir tillögum fjárhagsnefndar og um fjárhags- áætlun. Til máls tók einnig Eiríkur Páls- son. Voru tillögur nefndarinnar samþykkt- ar samhljóða og einnig fjárhagsáætlun með einni breytingu. F ramsögumaður starf sk j aranefndar gerði grein fyrir breytingatillögum nefnd- arinnar og voru þær allar samþykktar samhljóða svo og tillögur nefndarinnar í heild, nema 3. og' 8. liður, sem samþykkt- ir voru með öllum greiddum atkvæðum gegn einu. Samkvæmt tillögu skipulagsmálanefnd- ar var kosin 11 manna milliþinganefnd „til að endurskoða skipulagsmál og lög bandalagsins.“ Kjörnefnd lagði fram til- lögur um nefndarmenn. Eftirtaldir menn voru kosnir: Magnús Eggertsson, Lögreglufélagi Reykjavíkur. Gísli Teitsson, Starfsmannafél. Reykja- víkurborgar. ásgarður 7

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.