Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 21

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 21
VISNABALKUR ASGARÐS Það er orðinn fastur siður að gægjast að bandalagsþingi loknu í vísnasyrpu þá, sem Ludvig C. Magnússon hefur safnað saman hjá þingfulltrúum. Þetta verður þó sennilega í síðasta skipti, sem við getum leitað til Ludvigs, þar sem hann varð sjötugur í sumar og tilkynnti þingheimi, að hann sæti nú sitt síðasta þing. Um arftaka hans í söfnunarembættinu er ekki vitað, en starfið getur haft sína kosti, eins og sjá má á þessari vísu, sem ort var fyrir munn Ludvigs í ræðustóli: Ljóðadísin dásamleg dável leysir vanda. Hennar vegna oft fæ ég einmitt hér að standa. Þingforseti var Stefán Árnason, sem kunnur er fyrir að stjóma þjóðhátíð Vest- mannaeyinga með þrumuraust. Valborgu Bentsdóttur fannst Stefán tala óþarflega hátt í forsetastóli og orti: Glymur hátt í Sögusal, þá Stefán segir fyrir verkum. Það heyrist allt að Herjólfsdal hann þá beitir rómnum sterkum. Ludvig C. varð tíðrætt um ágætt sam- komulag, sem tekizt hefði milli sín og Páls Bergþórssonar, þótt þeir væru á önd- verðum meiði í stjórnmálum. Halldór Ól- afsson frá ísafirði orti. Yzt til vinstri upp á spé yrkir Páll sín kvæði snjöll, Ludvig C. Magniisson. lætur síðan Ludvig C., lengst til hægri, fá þau öll. Teitur Þorleifsson stjórnaði fundi, og gaf Valborgu orðið og gat þess jafnframt, að hún mundi ætla að skamma framsögu- mann nefndarinnar. Þá var ort: Ekki er Valborg öllum þjál, oft þótt hefji gamanmál, er nú komin öll í bál og ætlar sér að skamma Pál ÁSGARÐUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.