Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 43

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 43
Á efri myndunum hittast nafnar, og hjúkrunarkonur og kennarar drekka kaffi. Fulltrúar bæjarstarfsmanna eru á neöri myndunum, Reykvíkingar tii vinstri en Akureyringar o. fl. til hægri. og Stafestjenestemændenes Centralorganisation II (CO II), Danmörku. Fyrsti fulltrúafundur hins endurstofnaða sam- bands var haldinn í Stokkhólmi 6. og 7. júní í sumar og sátu hann af hálfu B.S.R.B. þeir Kristján Thorlaeius og Bjarni Sigurðsson. Próf ritara: í úrskurði Kjaradóms frá 30. nóv. 1965 er gert ráð fyrir prófum fyrir ritara, er ráði að vissu marki skipun ritara í launaflokka. Þriggja manna prófnefnd sér um framkvæmd prófanna, ákveður verkefni og metur úrlausnir. Formaður prófnefndar var skipaður Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri með samkomulagi aðila. B.S.R.B. tilnefndi af sinni hálfu Sverri Júlíus- son, formann Starfsmannafélags ríkisstofnana. Fjármálaráðherra tilnefndi af sinni hálfu Jóhann Einvarðsson, fulltrúa. Fyrsti hópurinn hefur nú lokið ritaraprófi 1. stigs, sem veitir hækkun úr 7. fl. í 10. launafl. og stóðust 12 prófið. í haust mun síðan aftur haldið ritarapróf 1. stigs og væntanlega einnig ritarapróf 2. stigs, sem getur veitt hækkun í 13. launaflokk. Inntökubeiðnir félaga: Stjórn B.S.R.B. hafa borizt inntökubeiðnir frá tveim félögum: Félagi íslenzkra flugumferðastjóra. Félagi starfsmanna loftskeytastöðvarinnar í Gufunesi. Um inntökubeiðnir þessar mun verða fjallað sérstaklega á þingi B.S.R.B. í sambandi við skipu- lagsmál samtakanna. Hagráð: Samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi var stofnað Hagráð er í eiga sæti fulltrúar frá ríkis- stjórninni og ýmsum samtökum. Samkv. lög- unum skal B.S.R.B. tilnefna einn mann í Hag- ráð og einn varamann. Stjórn B.S.R.B. tilnefndi Harald Steinþórs- son, 2. varaform., B.S.R.B.. sem aðalmann og til vara Guðjón B. Baldvinsson. ÁSGARÐUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.