Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Qupperneq 8

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Qupperneq 8
Fulltrúar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og gestir á þinginu. Gunnar Norland, Félagi menntaskóla- kennara. Guðni Olafsson, Félagi flugmálastarfs- manna ríkisins. Sverrir Júlíusson, Starfsmannafélagi ríkisstofnana. Björn Bjarman, Landssambandi fram- haldsskólakennara. Guðmundur Jónsson, Starfsmannafélagi Akranesbæjar. Jón Sigbjörnsson, Starfsmannafélagi Ríkisútvarpsins. Sigurjón Björnsson, Póstmannafélagi ís- lands. Bjarni Olafsson, Félagi íslenzkra síma- manna. Svavar Helgason, Sambandi íslenzkra barnakennara. Þá fór fram kosning stjómar og endur- skoðenda. Framsögumaður kjörnefndar, Jón Kára- son gerði grein fyrir tillögum. Um formann komu fram tvær tillögur. 1) Tillaga Svavars Helgasonar og Haralds Steinþórssonar um Kristján Thorlacius. 2) Tillaga Ólafs Björnssonar og Þórhalls Halldórssonar um Ágúst Geirsson. Var þá gengið til atkv. og voru við- staddir 123 fulltrúar samkv. nafnakalli. Kjörinn var Kristján Thorlacius með 81 atkv. Ágúst Geirsson hlaut 41 atkv. Einn seðill var ógildur. Kjörnefnd hafði náð samkomulagi um aðra stjórnarmenn og endurskoðendur, og voru eftirtaldir menn kosnir samkv. til- lögum hennar: 1. varaformaður Sigfinnur Sigurðsson, Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. 2. varaformaður Haraldur Steinþórsson, Landssamb. framhaldsskólakennara. í aðalstjórn: Ágúst Geirsson, Félagi ísl. símamanna. Séra Bjarni Sigurðsson, Prestafélagi Is- lands. Einar Ólafsson, Starfsmannafélagi ríkis- stofnana. Guðjón B. Baldvinsson, Starfsmannafé- lagi ríkisstofnana. Karl Guðjónsson, Sambandi ísl. bama- kennara. 8 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.