Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 16

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 16
III. 16. Áhöld (afskriftir) ............— 100.000,00 Þingið samþykkir að greiða fargjald þeirra 17. Ýmiss kostnaður ......................— 68.000,00 fulltrúa, sem sækja þingið og búsettir eru utan ---------------- Faxaflóasvæðisins. Kr. 5.300.000,00 IV. Ilúsbyggingarsjóður. 24. þing B.S.R.B. felur stjórn bandalagsins að ávaxta húsbyggingarsjóð á sem hagkvæmastan hátt og tryggja hann gegn verðrýrnun, eftir því sem við verður komið. Verði ekki hafizt handa innan skamms um byggingu húsnæðis fyrir bandalagið, telur þingið rétt, að stjórnin athugi kaup á fasteign og festi kaup á henni, ef rétt þykir. Þingið heimilar stjórn B.S.R.B. að skipa sér- staka nefnd til að vinna að þessu verkefni í um- boði bandalagsstjórnar. Ennfremur samþykkir þingið, að framvegis verði sérstakt bókhald fyrir húsbyggingarsj óð. FJÁRHAGSÁÆTLUN fyrir órin 1967 og 1968. Tekjur: 1. Félagsgjöld .................... kr. 5.000.000,00 2. Vextir (aðrir en húsb.sj.) .. — 200.000,00 3. Frá ríkissjóði ................... — 100.000,00 Kr. 5.300.000,00 Gjöld: 1. Laun ........................ kr. 1.400.000,00 2. Kjararáð og nefndir ......... — 450.000,00 3. Málfærslulaun og sérfræðileg aðstoð ...................... — 300.000,00 4. Húsnæði ....................... — 200.000,00 5. Prentun, pappír, póstur, sími o. fl.......................... — 180.000,00 6. Ásgarður ...................... — 400.000,00 7. Fræðslustarf (námskeið) .... — 200.000,00 8. Samstarf við erlend félög (ráðstefnur) ...................— 200.000,00 9. Þinghald og risna ..............— 170.000,00 10. Þóknun og kostnaður vegna formannsstarfa .................— 72.000,00 11. Endurskoðun .................. — 40.000,00 12. Uppsögn kjarasamninga....... — 100.000,00 13. Endurgreitt til bæjarstarfs- mannafélaga ....................— 220.000,00 14. Lagt í húsbyggingarsjóð .... — 800.000,00 15. Til orlofsheimilis ........... — 400.000,00 AUTOUTE kraftkerti í allar tegundir véla á aðeins kr. 27,50 Þ.JÓNSSON & CO. BRAUTARHOLTI 6 SIMI 15362 & 19215 16 ÁSGARÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.