Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Qupperneq 17

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Qupperneq 17
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN MEÐ OLLUM ÞESSUM ENDURBÓTUM: Allir rofar eru nú úr nælon-plasti, breiðari og flatari en áður. Endurbættur rafall, sem framleiðir 120 watt í hægagangi og tryggir nægjanlegt rafmagn við lélegustu skilyrði. Sérstaklega í köldu veðri. Nýir litir og sætaáklæði. Ný lögun vélarloks. Vélarhúsið er nú breiðara, en það auðveldar allan aðgang að vél. Meiri þægindi og aukið öryggi. Jafnvægisstöng á afturöxli, gerir bílinn stöðugri í akstri. Aukinn hraði í 3. gír auðveldar framúrakstur og þægilegri skipt- ingu í 4. gír. Ný öryggislæsing á hurðum og endurbættar dyralæsingar. Arm- púði á hurð ökumannsmegin, sem er einnig grip.__________________ Verð kr: 153,800,- Komið, skoðið og reynsluakið Varahluta|)jónusta Volkswagen er landskunn HEILDVÍSUUNIR HEKLA hf Lougavegi 170172

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.