Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 27

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 27
um uppsögn kjarasarrtninga. í yfirkjörstjóm vom kosin: Einar Ólafsson, formaður, Hörður Bjarnason, ritari og Hrefna Sigvaldadóttir. Vara- menn: Þorsteinn Óskarsson, Bergmundur Guð- laugsson og Ólafur Timóteusson. Yfirkjörstjórnin sá um framkvæmd allsherjar- atkvæðagreiðslunnar, sem fram fór dagana 13. og 14. febrúar 1965. Jafnframt fól bandalagsstjórnin fjögurra manna nefnd að skipuleggja áróður fyrir því, að þátt- taka í allsherjaratkvæðagreiðslunni yrði sem mest. Rétt er að taka það fram, að nefnd þessi og þeir, sem með henni unnu, sem vom fjöl- margir frá hinum ýmsu félögum bandalagsins, höfðu ekki uppi neinn áróður um, hvemig menn greiddu atkvæði. í nefndinni áttu sæti Kristján Tlhorlacius, Ghiðjón B. Baldvinsson, Magnús Eggertsson og Teitur Þorleifsson. Allsherjaratkvæðagreiðslan útheimti geysimikið starf, sem að miklu leyti kom í hlut skrifstofu bandalagsins að inna af hendi. Atkvæðin vom talin 1. marz 1965 og vom úr- slit atkvæðagreiðslunnar þessi: Á kjörskrá voru 3870 félagsbundnir meðlimir B. S. R. B. og neyttu 3066 atkvæðisréttar sins eða 79, 3%. Einnig höfðu atkvæðisrétt ófélags- bimdnir ríkisstarfsmenn, sem voru á kjörskrá 1105 og greiddu 573 atkvæði eða 51,9%. Þannig tóku þátt í atkvæðagreiðslunni 3639 ríkisstarfs- menn af 4975 á kjörskrá eða alls 73,1%. Tillaga stjómar B. S. R. B. um að segja upp samningum var samþykkt með 3.468 atkvæðum eða 95,3% greiddra atkvæða alls. Andvígir upp- sögn vora 128 eða 3,5%. Auðir seðlar og ógildir vom 43 eða 1,2%. Undirbúningur kröfugerðar: Síðasta bandalagsþing samþykkti ályktun um að nota bæri ákvæði kjarasamningalaganna um upp- sögn kjarasamninga og beindi því til bandalags- félaga og stjórnar að hefja þá þegar undirbúning að kröfugerð í væntanlegum samningum. Bandalagsfélögum var ritað bréf dags. 21. október 1964, þar sem vakin var athygli á þessari ályktun bandalagsþings og þau beðin að vera við því búin að senda tillögur til undirbúnings kröfugerð samtakanna. Eftir síðasta bandalagsþing eða nánar til tekið 30. október 1964 var kosið í Kjararáð, samkvæmt 37. gr. bandalagslaganna sbr. 3. gr. laga um kjara- samninga opinberra starfsmanna. Þessir vom kjömir aðalmenn: Kristján Thorlacius, formaður Guðjón B. Baldvinsson, ritari Inga Jóhannesdóttir Teitur Þorleifsson Þórir Einarsson Varamenn: Valdimar Ólafsson Anna Loftsdóttir Bjöm Bjarman Jón Kárason Páll Hafstað Þegar Kjararáð hafði verið kosið sendi það félögunum bréf dags. 7. nóv. 1964, þar sem óskað var eftir tillögum um breytingar frá gildandi kjarasamningi um röðun starfsheita, svo og til- lögum um ný starfsheiti, ef þörf krefði. Einnig var í þessu bréfi óskað eftir tillögum um breytingar á reglum um vinnutíma, yfir- vinnu o. fl. Kröfur B. S. R. B. Kjararáð hafði óskað eftir því, að tillögur félaganna hefðu borizt fyrir 7. des. 1964. Vem- legur dráttur varð þó á því, og reyndist ekki unnt að fjalla um þær fyrr en í byrjun apríl. I tillögunum komu fram mismunandi skoðanir og samanburður frá ýmsum starfshópum og stéttum. Ákvað Kjararáð að boða á sinn fund fulltrúa nokkurra aðila til þess að gefa þeim kost á að skýra afstöðu sína. Prumdrög Kjararáðs B. S. R. B. að tillögum um kröfugerð um skipan starfsheita í launaflokka vom afhent launamálanefnd 19. maí 1965 með ósk um, að athugasemdir og ábendingar banda- lagsfélaganna bæmst viku síðar. Jafnframt gekk Kjararáð frá fmmdrögum að tillögum um kröfu- gerð um vinnutíma, yfirvinnu o. fl. og vom þau afhent launamálanefnd 27. maí. Eftir að Kjararáð hafði fjallað um athuga- semdir bandalagsfélaganna. þá gekk það endan- lega frá kröfum þeim, sem afhentar vom samn- inganefnd ríkisins og fjármálaráðherra. í kröfum þeim, sem sendar vom ríkisstjóm- inni, var ekki fastákveðinn launastigi, en áskil- inn var réttur til að leggja síðar fram launastiga, sem m. a. yrði miðaður við eftirfarandi atriði: a) Ríkisstarfsmenn fái að fullu bætta þá hækk- un verðlags, sem átt hefur sér stað frá gildistöku núverandi laimastiga. b) Laun starfsmanna í þjónustu ríkisins verði hvergi lægri en raunvemlegar launagreiðsl- ÁSGARÐUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.