Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Síða 66

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Síða 66
ur Gíslason, ritari Marta Jóhanns- dóttir, gjaldkeri. Aðrir formenn hafa verið þessir: Valur Gíslason, Kristmundur Þor- leifsson, Guðrún Magnúsdóttir og Asta Eyjólfsdóttir, sem nú er for- maður. Lengst munu hafa verið í stjóm félagsins: Asta Eyjólfsdóttir, Her- mann Guðbrandsson, Guðrún Magn- úsdóttir og Ludvig C. Magnússon. Núverandi stjórn er þannig skip- uð: Asta Eyjólfsdóttir, formaður, Her- mann Guðbrandsson, ritari, Víg- lundur Möller, gjaldkeri. Það lætur að líkum, að svo fá- mennt félag sem Starfsmannafélag Sjúkrasamlags Reykjavíkur er, hef- ur ekki látið mikið til sín taka í kjarabaráttu opinberra starfsmanna miðað við hin stærri starfsmanna- félög. Þó hefur það reynt að gæta hagsmuna félagsmanna af fremsta megni og fylgzt með og stutt starf- semi B. S. R. B. frá stofnun þess og hafa fulltrúar félagsins á banda- lagsþingum borið fram ýmsar til lögur, ýmist á eigin spýtur eða í félagi við aðra. Strax á stofnfundi kom fram áhugi fyrir því að félagið beitti sér fyrir stofnun pöntunarfélags og eftir- launasjóðs fyrir starfsfólkið. Á fundi 13. febrúar 1942 er sam- þykkt, að félagið skuli gerast þátt- Lögreglufélag Suðurnesja Félagið er stofnað 19. des. 1949, eftir undirbúningsfund 12. des. 1949. Stofnfundurinn var haldinn í her- mannaskála í Camp Davis, dvalar- stað lögreglumanna á Keflavíkur- flugvelli. Fjöldi félaga var 13, þar af nokkrir frá lögreglunni í Kefla- vík og tollgæzlumenn á Keflavík- urflugvelli. Formaður var kosinn Sigtryggur Árnason, varaform. Bergmundur Guðlaugsson, ritari Þórarinn Fjeld- sted, gjaldkeri Benedikt Þórarins- son. Formenn hafa verið: Sigtryggur Árnason, Benedikt Þórarinsson, Bergmundur Guðlaugs- son, Jens Þórðarson, Þórarinn Fjeldsted, Sigfús Þorgrímsson, Sig- urður Sigurðsson, Einar Ingimund- arson, Guðbrandur Þorsteinsson, Björn Pálsson, núverandi formaður. Félagið gekk í B. S. R. B. 1951. Félagið er stofnað til að efla sam- vinnu meðal lögreglumanna á Suð- urnesjum, velferðarmál þeirra, fé- lagsmál, aukna menntun, bætt vinnuskilyrði, kjaramál. Núverandi fjöldi félagsmanna er 29, og allir starfandi við embætti lögreglustjór- ans á Keflavíkurflugvelli. Félagið hefur beitt sér fyrir ýmiss konar kjaramálum, og hefur m. a. átt aðild að málaferlum þeim, er spunnust út af brottvikningu þriggja skipaðra lögregluþjóna úr starfi, og er enn í fersku minni niðurstaða þeirra málaferla. Félagið hafði forgöngu um bætt Sigtryggur Árnason takandi í stofnun B. S. R. B., sitja stofnþing þess. Þá er ótalinn einn fastur liður í félagsstarfseminni en það er sumar- ferðalögin. Annars má í stuttu máli segja að starfssaga félagsins hafi frá upp- hafi og fram á þennan dag verið fólgin í launabaráttu fyrst og síð- ast. vaktafyrirkomulag, en sama vakta- skipun er nú ríkjandi hjá fjölmörg- um ríkisstofnunum og einkafyrir- tækjum, bæði á Keflavíkurflugvelli og annars staðar. Núverandi stjórn skipa: Formaður Björn Pálsson, vara- Gústaf Bergmann, gjaldkeri Hauk- ur Gunnlaugsson, meðstjórnandi Albert Albertsson. Lengst hafa verið í stjórn: Þór- arinn Fjeldsted og Gunnar H. Valdemarsson. Bjöm Pálsson 66 ASGARÐUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.