Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Page 75

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Page 75
ráð Hafnarfjarðar að tilnefna tvo menn af sinni hálfu í samstarfs- nefnd um kjaramál. g) 25. febrúar 1965 voru undir- ritaðir samningar um að starfs- menn Hafnarfjarðarkaupstaðar skyldu framvegis njóta sömu starfs- kjara að því er varðar réttindi og skyldur og starfsmenn Reykjavíkur- borgar. Félagið er eitt af stofnfélögum B.S.R.B. Núverandi stjórn Starfsmannafé- lagsins skipa eftirtaldir menn: Guðlaugur Þórarinsson formaður, Friðþjófur Sigurðsson ritari, Stein- grímur Atlason gjaldkeri, Ólafur Þórarinsson varaformaður, Albert Kristinsson meðstjórnandi, Borgþór Sigfússon varam., Garðar Benedikts- son vararn. Núverandi stjóm Starfsmannafélags Hafnarfjarðarkaupstaöar. Starfsmannctfélag Kópavogskaupstaðar Starfsmannafélag Kópavogskaup- staðar var stofnað 21. desember 1958 og voru stofnendur 18 talsins. 1 fyrstu stjórn félagsins áttu sæti: Sigurður Ólafsson formaður, Agústa Björnsdóttir ritari, Ingi- bergur Sæmundsson féhirðir. Félagið gerðist aðili að B. S. R. B. árið 1959 og hefur það átt fulltrúa á þingum þess síðan. Formaður hefur frá stofnun til þessa dags verið Sigurður Ólafsson, en með honum hefur lengst átt sæti í stjórninni Ingibergur Sæ- mundsson eða frá stofnun til árs- ins 1966. Félagsmenn eru nú 54 og núver- andi stjórn skipa: Sigurður Ólafs- son form., Asmundur Guðmunds- son féhirðir og Haukur Hannesson ritari. Fyrsta stjórn í Starfsmannafélagi KópavogskaupstaSar. Núvcrandl stjórn í Starfsmannafélagi KópavogskaupstaSar. ASGARÐUR 75

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.