Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1980, Blaðsíða 12
12
Kvöldstund
með
Hagalín
Á annarri bókmenntakynn-
ingu fræðslunefndar BSRB
heimsótti Guðmundur Gísla-
son Hagalín opinbera starfs-
menn.
Eftir góða kynningu á skáldinu
og upplestur þá svaraði Haga-
lín sjálfur ern og kátur fjöl-
mörgum fyrirspurnum um rit-
höfundaferil sinn.
Aðsókn var góð og létu menn
vel af kvöldinu.
Baldvin minnist
gódra kynna
Baldvin Halldórsson, leikari, flutti kynn-
ingu á Hagalín. Hann rifjaði upp fyrstu
kynni sín, sem voru frá samkomu kvenfé-
lags fyrir hálfri öld í ísafjarðardjúpi. Haga-
lín flutti þar frásögn með miklum tilþrifum
og las upp úr bókum sínum.
Næst lýsti hann því, þegar hann sem
ungur piltur kynntist bókmenntakennslu
Guðmundar í gagnfræðaskólanum á ísa-
firði — minntist síðan heimsókna og vináttu
á heimili hans og að lokum dró hann upp
skemmtilega mynd af ferð vestur á Arnar-
fjörð til kvikmyndatöku á verki eftir Haga-
lín. Skáldið var með í ferðinni og kunni skil
á öllu, landslagi og fólki, sem þar hafði
búið.
Frá upphafi
verkalýðsharáttu
Dóttir skáldsins, Sigríður Hagalín leik-
kona, las síðan upp smásöguna, Móður
barnanna.
Sagan fjallar um Hóla-Jónu, Rikku
rauðu og Ólaf Jónsson, útgerðarmann, sem
átti staðinn.
Þá var gaman ...
Frásagnargleðin geislaði af Hagalín
Hagalín í essinu sínu
Að sögulestri loknum bauð BSRE
upp á kaffi eins og venja er á þessui
menntakynningum og að því búnu
fyrirspurnir.
Guðmundur Hagalín gerði st
grein fyrir skrifum sínum og rithö
ferli. Hann gat þess, að rithöfundal
hafi verið áður fyrr mun erfiðari hel
hún væri fyrir yngri rithöfunda í dag
sagði frá dómi móður sinnar um sig
aldri, en hann var á þá lund, að hún
/
'i V i r
Ekki kjöftugur en
Hóla-Jóna hafði tekið upp vöri
börn sín, sem urðu fyrir aðkasti af b
útgerðarmannsins og þegar hún gre
staf hans og barði hann sjálfan með 1
í varnarskyni, þá var hún rekin úr fis
inu.
Sá atburður skóp mikla samst
vinnustaðnum og þar varð verkfa
Hóla-Jónu og börnum hennar, sem
þann hátt, að hún var tekin í vaskið a
Hin einstæða móðir hafði áður ekke
sig skipta hið nýstofnaða verkalýðsfé
nú spurði hún, hvenær næsti fundu
Þegar henni var sagt að hann yrði á :
daginn, þá spurði hún: „Má ég korr
börnin?“