Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1980, Blaðsíða 23
Minnispunktar /23
nýjustu
feröa
fréttir
Sumaráœtlunin komin
RIMINI
Nýr orlofsstaður á Ítalíu, ein allra vinsælasta bað-
strönd í Evrópu, iðandi af lífi og fjöri allan sólar-
hringinn. Stórglæsilegar íbúðir á ótrúlega góðu verði.
PORTOROZ
í Júgóslavíu. Friðsæl og falleg sólarströnd í undur-
fögru umhverfi skógi vaxinna hlíða. Spyrjið vini og
kunninga — þeir þekkja Portoroz.
Bæklingarnir eru komnir. Allar upplýsingar um
ferðir, gistingu, skoðunarferðir, verð o.fl. Komið,
hringið eða skrifið eftir nýju bæklingunum.
Orlofsferðir fyrir aldraða
Nýbreytni hjá Samvinnuferðum — Landsýn. Skipu-
lagðar hópferðir fyrir aldraða til Portoroz með sér-
hæfðri leiðsögn Ásthildar Pétursdóttur.
Bæklingur er kominn á skrifstofuna og til um-
boðsmanna um land allt. Sjá nánar frétt í blaðinu.
BSRB í Kaupmannahöfn
Hópferðir BSRB til Kaupmannahafnar 30. júní og
28. júlí. Þriggja vikna ferðir. Verð aðeins kr. 101.100
— aldrei verið ódýrara!
Sjá nánar frétt í blaðinu.
Samvinnuferóir - Landsýn
AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899
ríkisstofnana
Aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofn-
ana verður að Hótel Esju mánudaginn 24.
mars.
Landssamband
lögreglumanna
Þing sambandsins verður haldið að Grett-
isgötu 89 föstud. 18. og laugard. 19. apríl.
Bréf — svör
Framhald af bls. 13
Þetta eru síhækkandi tölur og þarna
verður að hafa í huga, að í 40% verðbólgu
væri óraunhæft að reikna með öðru en því,
að laun breytist í svipuðu hlutfalli og verð-
bólgan, þó að ýmsir áhrifamenn í stjórn-
málum og efnahagsmálum virðist telja það
raunhæfa leið að rjúfa tengslin á milli
verðlags og launa.
B5RB
BANDALAG STARFS-
MANNA RÍKIS OG BÆJA
stofnað 14. febr. 1942
Aðildarfélög eru 33
Félagsmenn í árslok 1979: 15 500
Skrifstofa: Grettisgötu 89, —
105 — REYKJAVÍK
Sími 26688 — Opið kl. 09—17
mánud.—föstud.
Nafnnúmer 0950—5164
Starfsfólk:
Formaður: Kristján Thorlacius
Framkvæmdastjóri: Haraldur Stein-
þórsson
Bókhaldari: Jóhannes Guðfinnsson
Félagsmála- og blaðafulltrúi: Baldur
Kristjánsson
Fræðslufulltrúi: Kristín H. Tryggva-
dóttir
Hagfræðingur: Björn Arnórsson
Símaþjónusta og upplýsingar: Val-
gerður Stefánsdóttir
Spjaldskrá og vélritun: Erla
Gunnarsdóttir og Rannveig Jóns-
dóttir
Orlofshverfi BSRB
er í Munaðarnesi
Stafholtstungnahreppi, Mýrasýslu
311 — BORGARNES, Sími: 93-7111
Umsjónarmaður: Þórður Kristjánsson
Forstaða veitingaskála: Stefanía Gísla-
dóttir.