Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1980, Side 13

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1980, Side 13
Bréf-svör /13 ifomtinn i síðan Ti bók- hófust uttlega funda- írautin dur en • Hann á unga sagði: Nyju lánareglumar Hvernig eru afborganir af lífeyrissjóðs- lánum opinberra starfsmanna með núver- andi fyrirkomulagi í verðbólgu eins og hún er í dag? Björn Ólafsson Svar: Samkvæmt upplýsingum Tryggingar- stofnunar ríkisins, sem annast innheimtu afborgana og vaxta af lífeyrissjóðslánum verða vextir og afborganir af 4 millj. kr. láni með núgildandi lánskjaravísitölu (139 stig) sem hér segir: l.ár Afborgun kr. 160.000 Vextir 2% — 80.000 Vísitöluuppbót 39% — 93.600 333.600 Eftirstöðvar: Kr. 5.337.600 (4.000.000 160.000 = 3.840.000 að viðbættri vísitöluuppbót 39%) Á sama hátt yrðu afborganir og vextir næstu fjögur ár sem hér segir miðað við 40% verðbólgu: 2. ár 12. febr. 1981: Afborgun kr. 222.400 Vextir 2% — 106.752 V ísitala 40% — 131.661 Kr. 460.813 Eftirstöðvar: Kr. 7.161.280 (5.337.600 = 222.400 = 5.115.200 + 40%) 3. ár 12. febrúar 1982: Afborgun 311.360 Vextir 2% 143.226 Vísitala 40% 181.834 634.420 Eftirstöðvar: 9.589.888 (7.161.280 = 311.360 = 6.849.920 + 40%). 4. ár 12. febrúar 1983: Afborgun 435.904 Vextir 2% 191.798 Vísitala 40% 251.081 878.783 Eftirstöðvar: 12.815.578 (9.589.888 + 435.904 = 9.153.984 + 40%). 5. ár 12. febrúar 1984: Afborgun 610.266 Vextir 2% 256.312 Vísitala 40% 346.631 1.213.209 Eftirstöðvar: 17.087.437 (12.815.578 - 610.266 = 12.205.312 + 40%). Frh. á bls. 23 i fyrir örnum :ip um tonum kvask- öðu á 11 útaf lauk á ð nýju. rt látið lag, en r væri. sunnu- ia með „Það er gott að þú ert ekki eins kjöftugur og þú ert forvitinn“. Guðmundur taldi sér það til gildis, að vera af góðri ætt og ekki síður að hann hafi lært að vinna þegar á barnsaldri. Málið sagðist hann hafa lært af glöggu fólki vestur á fjörðum. Fyrirspurn um vinnubrögð svaraði hann á þá lund, að fyrst væri að sá frækorni, sem síðan fengi útrás, það tæki síðan við mikið strit, bréfakörfur væru fylltar og svo kæmu persónurnar og rifu af manni pennann. Nokkuð var spurt um einstök skáldverk Guðmundar og ævisögurnar sérstaklega. Meðal annars kom þar fram, að skáldsagan Sturla í Vogum hafi átt uppruna sinn þegar á ferðalögum höfundar í Noregi. Hann taldi sig þá hafa verið með hugann við duglega menn, sem gætu unnið sigra og siglt að lokum heilir í höfn eftir áföllin, Einkennis- orðin væru í verkinu „það kostar að vera karlmaður, Þórður Sturluson". Aðspurður um sérkenni Vestfirðinga svaraði Hagalín, að þeir færu sér hægt, en væru fastir fyrir. Engin leið er að rekja öll þau svör, sem fram komu á þessu ánægju- lega kvöldi, en að lokum ítrekaði hann bjartsýni sína á framtíðina og sagði, að við þyrftum umfram allt að losna við svartsýni á æskuna, þá ætti þjóðin glæsilegri framtíð. Eins og fyrr segir, þá var bókmennta- kynning þessi vel sótt, en þar munu hafa verið um 80 manns. Og að lokum var Hagalín hylltur með lófaklappi og menn fóru mjög ánægðir heim eftir fróðlega og skemmtilega kvöldstund. Nú vandast málið ... Mikið var spurt en menn komu heldur ekki að tómum kofanum hjá skáld- inu.

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.