Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 43

Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 43
EIN Á DAG inniheldur víta- mín og steinefni. Bætiefnin eru sérstaklega miðuð að þörfum íslenskra neytenda og þeirra sem komnir eru á efri árin. Á Grenivík er fyrirtæki sem heitir Pharmarctica, leiðandi fram- leiðslu- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í meðal annars framleiðslu á fæðubótarefnum, snyrtivörum, mixtúrum og sótt- hreinsandi lausnum. Icepharma hefur verið stoltur viðskiptavinur og samstarfsaðili Pharmarctica frá upphafi þar sem vörulínan EIN Á DAG er þróuð og fram- leidd. Eins og nafnið bendir til fá neytendur bætiefnin sem þeir þurfa dagsdaglega, öll í einni lítilli töflu. Það sem meira er, þær eru svo smáar að það er mjög auð- velt að kyngja þeim. „Töflurnar henta öllum, þá sérstaklega eldra fólki og þeim sem erfitt eiga með að kyngja stórum eða mörgum töflum,“ segir Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri EIN Á DAG. „Þróun vörulínunnar, fram- leiðsla, pökkun og sala fer öll fram á Íslandi og af því erum við gríðarlega stolt.“ Framleiðslan er íslensk, töflurnar sykurlausar og á góðu verði. EIN Á DAG fæst í öllum helstu apótekum landsins og á hverslun. is. Töflurnar eru lang- flestar án gelatíns og eru því vegan og hentugar fyrir græn- metisætur. Hér til hliðar eru upplýsingar um þau vítamín og steinefni sem fást í vörulínu EIN Á DAG: Ein tafla með öllum bætiefnum EIN Á DAG inniheldur vítamín og steinefni. Bætiefnin eru sérstaklega miðuð að þörfum íslenskra neytenda og þeirra sem komnir eru á efri árin. Framleiðslan er íslensk, töflurnar eru sykurlausar. Þær fást í flestum apótekum. -íslensk framleiðsla n B-vítamín tekur þátt í nýtingu orku úr fæðunni og er mikilvægt fyrir starfsemi tauga og vöðva og til myndunar rauðra blóðkorna. B-vítamín B-vítamín sterkt B1-vítamín B5-vítamín B6-vítamín B1 & B6-vítamín B12-vítamín n C-vítamín er gott andoxunarefni sem eflir varnir líkamans og eykur upptöku járns í líkam- anum. C-vítamín 100 mg C-vítamín 500 mg n D-vítamin er nauðsynlegt fyrir vöxt og viðhald beina og gerir líkamanum kleift að nýta kalk og fosfór betur. D-vítamín 400 ae 25 µg D-vítamín 1000 ae 25 µg D-vítamín Sterkt 2000 ae 25 µg n E-vítamín er fituleysanlegt og stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunarálagi. E-vítamín 400 ae n Fjölvítamín eru blanda af helstu vítamínum og steinefnum sem ráðlagt er að taka daglega. Fjölvítamín Fjölvítamín án A- og D-víta- mína n Magnesíum og kalk eru steinefni sem viðhalda sterkum og eðli- legum beinum og stuðla að eðli- legri vöðva- og taugastarfsemi. Kalk og magnesíum n kynningarblað 3LAUGARDAGUR 25. september 2021 EFRI ÁRIN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.