Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 46

Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 46
Deildarstjóri - vörustýring og viðhald hjálpartækja Sjúkratryggingar Íslands leita að deildarstjóra til að leiða deild vörustýringar og viðhalds hjálpartækja. Hlutverk deildarinnar er umsjón með hjálpartækjum, s.s. innkaupum, endurnýtingu, innköllunum, þrifum, birgðastýringu, viðhaldi og dreifingu ásamt gæðaeftirliti með ytri þjónustuaðilum sem sinna viðgerðarþjónustu vegna hjálpartækja. Sjúkratryggingar Íslands vinna í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi þar sem rík áhersla er lögð á góðan aðbúnað starfsmanna. Starfsfólk nýtur hlunninda, s.s. íþróttastyrks og samgöngustyrks vegna vistvænna samgangna. • Dagleg stjórn í deild vörustýringar og viðhalds hjálpartækja • Endurnýting hjálpartækja í samræmi við markmið stofnunarinnar • Ábyrgð á birgðahaldi og innkaupum hjálpartækja • Nýting tölfræði til að tryggja hagkvæma og örugga birgðastöðu • Innkaup og samskipti við birgja og ytri lagera • Afhending og dreifing hjálpartækja til þjónustuþega og samstarf við þjónustuaðila • Ábyrgð á að verkferlar séu til staðar, þeim sé fylgt og þeir uppfærðir • Ábyrgð á að unnið sé að stöðugum umbótum innan deildar • Menntun á sviði vörustýringar eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Víðtæk reynsla á sviði vörustýringar er æskileg • Menntun í vélvirkjun, rafeindavirkjun eða önnur iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur • Farsæl stjórnunarreynsla er æskileg • Færni í meðferð og greiningu talnagagna • Reynsla af störfum í opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti, þekking á Norðurlanda- tungumáli er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Vönduð og áreiðanleg vinnubrögð sem og sjálfstæði í starfi • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi ásamt hæfni til að starfa í teymi Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Upplýsingar um Sjúkratryggingar Íslands fá finna á heimasíðu stofnunarinnar www.sjukra.is. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. janúar 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 11. október 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Sjúkratryggingar Íslands hafa hlotið jafnlaunavottun. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðuneytis og viðkomandi stéttarfélags. Áhugasamir aðilar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Umsókn gildir í 6 mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: hagvangur.is Örtækni leitar að framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri og leiða fyrirtækið í stefnumótun til framtíðar. Starfsemi Örtækni er í dag iðnaðar- og þjónustutengd. Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun og rekstur fyrirtækisins • Eftirfylgni og framkvæmd með ákvörðunum stjórnar • Gerð rekstraráætlana, eftirfylgni með bókhaldi og framkvæmd fjármála • Stefnumótun og markmiðasetning með framtíð fyrirtækisins að leiðarljósi • Samskipti við viðskiptavini og öflun nýrra verkefna • Umsjón með innkaupum, frumkvæði í vöruþróun og markaðssetningu • Starfsmannamál og utanumhald starfsþróunar • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af fjármálum og rekstri • Reynsla af stefnumótun, stjórnunarstörfum og leiðtogahæfileikar • Rík þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta Við leitum að aðila sem getur hafið störf 1. nóvember nk. Umsóknarfrestur er til og með 3. október nk. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Hildur Ásmundsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, stefania@hagvangur.is Markmið Örtækni er að skapa fólki með fötlun tímabundna starfsþjálfun og/eða vinnu til frambúðar. Örtækni er sjálfstætt fyrirtæki í eigu Öryrkjabandalags Ísland sem er rekið á ábyrgð þess. Starfsmannfjöldi er um 30 manns í um það bil 20 stöðugildum. Framkvæmdastjóri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.