Fréttablaðið - 25.09.2021, Síða 96

Fréttablaðið - 25.09.2021, Síða 96
Sudoku Á borðinu þar sem Skjannamenn sátu AV, opnaði Snorri á einu laufi á austurhöndina. Suður sýndi hálitina með tveimur tíglum og Júlíus Sigurjónsson stökk beint í þrjú grönd á vesturhöndina. Norður ákvað að spila út spaðaás og meiri spaða. Júlíus var ekkert að flækja hlutina, hreinsaði lauflitinn og fékk níu slagi þegar það gerðist. Á hinu borðinu ákvað austur að passa í upphafi. Suður opnaði á einu hjarta, vestur kom inn á tveimur tíglum og austur sagði tvö grönd. Þar lauk sögnum og útspil suðurs var spaðadrottning. Norður drap kóng á ás og spilaði hjarta. Sagnhafi fór upp með ás og spilaði laufi á drottningu. Þegar hún hélt slag, sá hann að samningurinn stæði ef fengjust fjórir slagir á lauf. Hann ákvað að veðja á að suður hafi byrjað með ás annan í laufi og spilaði því lágu laufi frá báðum höndum. Norður átti slaginn á tíuna og spilaði meira hjarta. Sagnhafi fór því þrjá niður á hættunni þegar laufið lá ekki eins og hann vildi. Sveit J. E. Skjanna græddi því 900 og 14 impa á spilinu. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit J. E. Skjanna vann um síðustu helgi bikarkeppni BSÍ. Spilarar í sveitinni voru Júlíus Sigurjónsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Karl Sigurhjartar- son, Örn Arnþórsson og Snorri Karlsson. Það gladdi marga þegar þeir sáu aftur Guðlaug og Örn við spilaborðið, en þeir hafa lítið sést við borðið und- anfarin ár. Öruggur sigur þeirra 131-72 (og sveit Rúnars Einars- sonar gaf leikinn eftir þrjár lotur af fjórum) sýnir glögglega að þeir hafa engu gleymt. Þetta spil úr leiknum var sérstakt og sveit J. E. Skjanna græddi vel á því. Austur var gjafari og AV á hættu. Norður Á3 874 G10864 1085 Suður DG102 D10952 D Á93 Austur 954 ÁK6 53 KG764 Vestur K876 G3 ÁK972 D2 Sérkennilegt sveifluspil Lausnarorð síðustu viku var Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist gamall tími sem þó er rétt að byrja (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 30. september næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „25. september“. L O F T S T E I N A D R Í F A## L A U S N Á S Y N J U M S F S L A S K F E K V A R T M Í L U N N I A L I N L A N G I S R F R E F R N P O T T O R M A R N I R A L F R Æ Ð I N G A K E I Ð M A N E M A U K S O Ð N A R E Ð L U T E G U N D A M T U R N L A G A N G A M U N N A N A N I N N G R Ó I N N N U A S O R S A F N G E Y M I R S T Ó R F U R S T I Á L L S O M N A B O L L A S T E L L A Ú R S A G N A N N A Y T R V M M L A N L U N D A B Ú Ð I N A L A M B A F J A L L D Ð A Ð S S R S R E I F A B A R N R T H A N A S T É L I E Ó D R A G A M U A E F T I R L Ý S I S Ð H A R Ð Ú Ð U G A L U N I K K A N I A U R Ð A R M A N N Ý R L O F T S T E I N A D R Í F A LÁRÉTT 1 Hamra á því að greiða skuli fyrir sögu hamra (11) 11 Svona klúbbur kallar á nægan farareyri og góðan rútusöng (10) 12 Bið greyið að fara og finna skósveininn (11) 13 Sala 90 prósenta snafsa orsakar óstöðug- leika öflugra manna (10) 14 Þessi skynfæri þessa fugls þykja með þeim bestu (9) 15 Slæ máli á byttu og mát (7) 16 Rugluð rolla jórtrar skó tónlistarmanns (9) 17 Afkvæmi einfaldra manna ákvarða hlunn- indin (6) 19 Tek þó áður talibana (8) 23 Úr bandi Margrétar næ ég afbragðs þræði (10) 28 Kjóll karldjöfuls minnir á róður (7) 31 Það skynjar fenið og fnykinn af því (5) 32 Langar einhvern veginn í grá nisti (8) 33 Knúsa rit um lengdar- einingar (7) 34 Lag gerði potti rangt til (7) 35 Hálfpund dægurs markar nokkur tímamót (8) 36 Óvænt mennska setur víkinga í uppnám (7) 38 Skipsmastur var notað í þennan ask (8) 39 Þrekfuglar voru órétti beittir (8) 41 Starar fljúga til sjávar (6) 44 Þetta er mitt álit á munstruðum kokkinum (9) 48 Eitraður hjúpur tryggir líf á jörðinni (7) 50 Besti staðurinn sem þið komist á eftir kosningu (10) 51 Hnýti spotta fyrir ristilinn (11) 52 Valsarar fá sér gjarnan snúning (8) LÓÐRÉTT 1 Þríf hirslu fyrir stóra pensla (9) 2 Hún pirrar alla þegar hún lokar sig af (9) 3 Færðu hinum beinu staf (9) 4 Heitast við þá hlýju vegna vinaláta (9) 5 Elskar illa menn en mest þó snyrtimenni (9) 6 Læmsafar eru arfa- vond næring (8) 7 Tal þetta snýst um hvernig maður heldur utan um einkunnarorðin (8) 8 Búllur í bakherbergjum eru kjörlendi fyrir kólí- gerla (9) 9 Nota græju til að skrá leiðbeiningar um hvernig á að nota hana (7) 10 Hryggur fann rétta farveginn aftur til upp- hafsins (9) 18 Frík finna sitt fat þrátt fyrir mikinn og truflandi umgang (7) 20 Hún er stök og hann er einn og alveg spes (9) 21 Ættaraskurinn geymir sögu einstaklingsins (9) 22 Vaskar verja einhvers konar guð og dára (7) 24 Guð er nú meira krúttið (12) 25 Les um dreng sem heitir Júdas (9) 26 Spútnikliðið innleiddi mikla tækni- og gleði- tíð (7) 27 Draga úr hreyfingu með því að skerða undir- stöðu (8) 29 Er nokkuð vit að hafa þetta par svona gætið og pent? (7) 30 Konur í hverfinu eru síst ofaldar (7) 37 Út af fyrir sig er aumri heimilt að annast einkaerindin (8) 40 Varðandi framleiðslu á ramma býð ég þessa lausn (6) 42 Látum undirstöður óhaggaðar (6) 43 Bleikja frá blæ 1 (6) 45 Best að kaupa kaðal- stiga svo þið lifið þetta af (5) 46 Kjálkinn er eins og fuglinn/og fiðrið er svart og hvítt (5) 47 Nú eru nýir tímar og hafa verið í 500 ár (5) 49 Það verður mikil ólga ef ég felli þau (4) K512 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Augu Rigels, eftir Roy Jacobsen, frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Halldór Jónsson, Stykkishólmi. VEGLEG VERÐLAUN 3 1 2 9 8 4 6 7 5 6 4 8 2 7 5 9 3 1 5 7 9 1 3 6 4 8 2 4 2 5 8 9 3 7 1 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 7 8 1 5 6 2 3 9 4 1 5 4 3 2 9 8 6 7 8 9 7 6 4 1 5 2 3 2 6 3 7 5 8 1 4 9 4 9 6 1 2 7 5 3 8 1 3 5 6 4 8 9 2 7 7 8 2 3 9 5 1 4 6 5 4 8 7 1 9 2 6 3 9 6 7 2 8 3 4 5 1 3 2 1 4 5 6 7 8 9 2 7 3 5 6 1 8 9 4 6 5 9 8 7 4 3 1 2 8 1 4 9 3 2 6 7 5 46 25. september 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 25. september 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.