Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 98

Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 98
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Þá er ég búinn að stilla upp myndvarpanum með albúminu úr húsbílaferðinni! Hvað varð um Pondus? Hann slapp... þurfti að fara heim! Koma svo! Áfram! Áfram! Inn! Ég vildi að þú og þessi heili þinn mynduð samstilla ykkur. Þetta er allt of snemmt, gefðu okkur smá breik. Farið í úlpurnar. Við þurfum að sækja mömmu í bókaklúbbinn. Keyrði hún ekki þangað. Jú. Af hverju keyrir hún ekki heim? Öh... Inn í bíl með ykkur. Tengist þetta á einhvern hátt víndrykkju? Í dag, kjördag, verða norðaustan 13-18 m/s norðvestan til og með suður- ströndinni, annars hægari. Dálítil rigning suðaustanlands, annars víða hætt við skúrum eða slydduéljum. Hvessir víðast hvar með kvöldinu. Hiti 3-9 stig, mildast syðst. Hvöss norðaustan átt á morgun.n Veðurspá Laugardagur Af hverju fer vindurinn í hringi? Margir sem fylgjast með sjónvarps- veðurfréttum taka stundum eftir því að vindurinn snýst í hringi í kring- um lægðir og hæðir. Á norðurhveli jarðar er reglan sú að vindurinn fer rangsælis kringum lægðirnar (og reyndar eiítið inn að lægðamiðju) en vindurinn fer réttsælis í kringum hæðirnar. Með nokkurri einföldun má útskýra þetta. Ímyndum okkur mann sem hyggst skjóta hreindýr sem er tölu- vert langt í burtu. Hann mundar byssuna og miðar á hausinn á dýrinu. Dýrið stendur kyrrt. Veiði- maðurinn er nú tilbúinn að hleypa af og gerir það. En því miður geig- aði skotið. Nú þurfum við svolítið ímyndarafl til að skilja hvað gerðist. Jörðin snýst rangsælis í kringum sólu. Frá því veiðimaðurinn hleypti af byssunni hreyfðist hreindýrið í áttina frá skotmiðjunni, þannig að svo virðist sem skotið hafi geigað, sem það í raun gerði alls ekki. Það var hreindýrið sem færðist. Þessi saga er ekki hárnákvæm fræðilega, en hún sýnir okkur að til dæmis loft sem fer frá hæð (háþrýstisvæði) í átt að lægð, lendir í svipaðri stöðu og loftið frá hæðinni sveigir frá lægðinni. Þessu er síðan öfugt farið á suðurhveli jarðar. n Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Sunnudagur Mánudagur 7 3 10 9 5 6 6 5 7 2 2 9 4 5 13 8 3 Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir 2 3 5 KOMIN Í BÍÓ FERÐALAGIÐ ER Á LEIÐINNI ÚT AF KORTINU ÍSLENSKT TAL 25. september 2021 LAUGARDAGURVEÐUR MYNDASÖGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.