Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 118

Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 118
frettabladid.is 550 5000RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf.DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Kosningavaka alla helgina á✓ Í dag er kosið til Alþingis. Ég var á vappi fyrir utan kjörstaðina og hitti nokkra þekkta Íslendinga. Jón Arason biskup sagðist hafa kosið Framsóknarflokkinn: „Þeir ætla að styrkja íslenska kvikmyndagerð. Ég vil að gerð verði stórmynd um líf mitt og dauða með Jóni Gnarr í aðalhlutverki.“ Þorlákur helgi Þórhallsson biskup í Skálholti var óviss: „Enginn flokkur virðist vilja rífa torfkofann sem Árni Johnsen byggði við hliðina á Skálholtskirkju. Sósíal- istar eru þó líklegastir til að hreinsa til á svæðinu.“ Njáll á Bergþórshvoli kaus Samfylkinguna: „Mér finnst svo gaman að þversögnum, inni- haldslausum frösum og málaleng- ingum!“ Fjalla-Eyvindur og Halla kusu Vinstri græn: „Við ætlum að eiga friðland í nýja hálendisþjóð- garðinum!“ Jónas Hallgrímsson missti af kosningabaráttunni vegna óreglu: „Ætli maður kjósi ekki Pírata. Þeir vilja lögleiða kannabisefni. Senni- lega er betra að vera freðinn en fullur þegar ég dett í stiganum! “ Sölvi Helgason flakkari og draum- óramaður hallaði sér að Viðreisn: „Ég er alþjóðasinni og vil taka upp evru eða matadorpeninga enda þoli ég ekki þessa smásálarlegu krónu.“ Jón Sigurðsson forseti valdi Sjálfstæðisflokkinn: „Þeir eru með sömu stefnuskrá og ég hafði fyrir 150 árum. Ég er líka dáldið skotinn í Bjarna Ben.“ Tyrkja-Gudda kaus Miðflokkinn: „Þeir hefðu komið í veg fyrir Tyrkjaránið með því að banna öllum útlendingum að koma til landsins. Þá hefði ég aldrei kynnst sr. Hallgrími og lent í einelti og ofsóknum á Suðurnesjum.“ Kristmann Guðmundsson rithöf- undur valdi Flokk fólksins: „Ég fell alltaf fyrir grátandi konum.“ Fleiri þjóðkunnir kusu, en neituðu að gefa upp afstöðu sína. n Kjördagur MEÐ ORKULYKLI KAFFI KOSNINGA borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.