Morgunblaðið - 22.04.2021, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.04.2021, Qupperneq 17
Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2021 VINNINGASKRÁ 51. útdráttur 21. apríl 2021 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 31816 32228 65489 74652 75530 3 4590 10350 15156 20011 25871 29380 33412 39724 44427 49878 55027 59635 64828 70125 76542 65 4614 10512 15205 20144 25903 29407 33444 39927 44441 49930 55058 59909 64922 70229 76550 185 4740 10601 15384 20158 25921 29503 33665 40043 44500 50088 55126 59951 64996 70269 76561 283 4743 10613 15455 20545 25928 29525 33727 40099 44552 50120 55163 60151 65121 70272 76665 414 4765 10781 15581 20719 25954 29653 33766 40107 44639 50193 55233 60160 65139 70465 76759 417 4926 10930 15611 20846 25981 29714 33894 40181 44649 50226 55367 60284 65201 70649 76811 426 4930 10932 15656 20867 26015 29949 33960 40232 44665 50273 55402 60353 65227 70658 76815 446 5139 11060 15721 21194 26105 29974 34094 40276 44732 50349 55478 60409 65319 70713 76830 475 5263 11238 15725 21230 26150 30071 34172 40554 44743 50358 55518 60426 65422 71042 76845 596 5324 11333 16121 21386 26259 30118 34388 40645 44744 50401 55972 60441 65512 71109 76965 661 5696 11414 16358 21502 26298 30170 34799 40690 44907 50649 56073 60520 65604 71142 77021 820 5699 11422 16401 21666 26342 30276 34843 41097 45008 50822 56114 60694 65691 71183 77046 939 5752 11446 16515 21695 26420 30339 34928 41137 45014 50849 56118 60698 65774 71388 77066 951 5890 11688 16771 21740 26473 30371 35001 41559 45030 50947 56199 60818 65786 71640 77084 977 5969 11700 16846 21840 26512 30388 35056 41616 45098 50982 56217 60893 65834 71741 77119 989 6279 11836 16868 21841 26513 30439 35426 41663 45128 51140 56249 60902 65878 71798 77262 1396 6282 11845 16948 22044 26647 30958 35462 41668 45452 51266 56285 60934 66122 71859 77317 1408 6400 11904 16958 22073 26689 30987 35490 41812 45476 51461 56356 60955 66250 71885 77522 1446 6437 11907 16962 22088 27092 30989 35511 41820 45512 51647 56483 61270 66332 71896 77811 1457 6497 12167 16982 22319 27161 31042 35546 41824 45678 51841 56612 61332 66334 71940 77837 1469 6911 12211 17072 22392 27257 31043 35628 41837 45703 51945 56730 61541 66349 71966 77839 1574 6957 12250 17146 22475 27289 31086 35775 41882 45818 52021 56932 61665 66738 72023 78003 1603 7101 12272 17231 22551 27367 31168 35950 41918 45908 52118 57043 61949 66744 72043 78032 1644 7139 12284 17242 22561 27405 31256 36196 41943 46033 52124 57056 62067 66829 72136 78314 1874 7420 12336 17364 22568 27455 31257 36504 41956 46318 52165 57135 62111 66849 72191 78513 1933 7469 12423 17424 22649 27466 31364 36525 41992 46449 52373 57157 62166 66908 72336 78548 2008 7567 12513 17431 22817 27617 31435 36892 42042 46451 52455 57172 62187 66936 72512 78597 2044 7639 12538 17480 22906 27713 31445 36902 42161 46943 52487 57265 62232 66954 72513 78737 2064 7661 12605 17607 23173 27733 31570 36951 42225 47100 52498 57404 62275 67065 72568 78777 2301 8378 12801 17738 23317 27742 31754 37029 42266 47159 53043 57447 62590 67138 72782 78801 2535 8500 12839 17758 23395 27753 31771 37251 42329 47162 53148 57477 62602 67160 73144 79013 2587 8597 12893 17772 23429 27783 31835 37563 42424 47186 53169 57600 62824 67316 73207 79053 2612 8666 13319 17793 23582 27800 31908 37652 42597 47214 53214 57625 62904 67326 73229 79200 2791 8942 13350 17857 23587 27923 31922 37816 42650 47367 53366 58126 63054 67632 73392 79248 2820 8943 13375 17965 23835 27937 32032 37849 42670 47475 53504 58150 63070 67758 73970 79517 2864 8991 13406 18002 24026 27962 32052 37907 42721 47534 53707 58199 63117 68085 74015 79525 2881 9121 13417 18064 24029 28013 32187 37947 42806 47637 53755 58302 63160 68281 74303 79547 2884 9200 13433 18246 24292 28045 32191 37975 43005 47707 53819 58309 63201 68464 74391 79885 2983 9346 13566 18451 24374 28075 32261 38066 43239 47809 53866 58433 63341 68521 74617 79915 3169 9358 13629 18568 24477 28101 32550 38067 43388 47865 53911 58439 63395 68548 74875 79955 3229 9369 13630 18875 24609 28347 32657 38110 43397 47909 54036 58554 63427 68625 74893 3244 9398 13631 18914 24713 28385 32702 38174 43545 48149 54078 58585 63469 68770 75410 3541 9601 13895 19023 24808 28439 32763 38368 43552 48202 54122 58597 63576 68791 75481 3722 9611 13959 19123 24814 28499 32773 38491 43688 48247 54163 58620 63670 68982 75531 3888 9627 14117 19145 24990 28567 32838 38515 43838 48568 54170 58654 63805 68999 75602 3894 9653 14500 19190 25051 28630 32887 38588 43892 48594 54171 58705 63871 69152 75618 3923 9708 14539 19263 25167 28641 32903 38686 43972 48818 54295 58802 63918 69290 75633 3972 9868 14609 19370 25368 28702 32953 38687 43975 48821 54408 58818 64056 69306 75804 4074 9929 14616 19461 25483 28750 33111 38884 44011 48984 54645 58879 64283 69414 75834 4178 9952 14657 19497 25576 28756 33161 39018 44025 49281 54698 58934 64419 69464 75899 4181 9988 14671 19520 25658 28779 33172 39244 44136 49310 54753 58999 64429 69747 75994 4354 10121 14922 19652 25671 28790 33233 39292 44197 49342 54782 59002 64464 69858 76204 4484 10135 15008 19684 25718 28878 33306 39612 44386 49536 54972 59004 64639 69888 76296 4513 10329 15066 19958 25853 29179 33378 39701 44410 49560 54988 59036 64758 70073 76475 Næsti útdráttur fer fram 29. apríl 2021 Heimasíða: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1970 10088 23834 40383 51737 62107 4971 13523 26149 47648 57585 67467 5400 19847 27211 49405 59826 72609 6120 23255 36613 50102 60587 78520 109 11801 23561 37875 48012 55292 64082 74135 440 11983 24561 38164 48022 55408 66290 74239 575 12063 27279 39521 48466 56214 66376 74458 608 12508 30067 40283 48990 56841 66721 75001 1145 15927 30693 41750 50169 57465 67254 75367 2178 16205 31252 41763 50473 57577 67956 76200 2826 17098 31293 42028 51438 57755 67977 76247 3684 17249 32365 44909 51606 58794 68914 77211 3808 17377 33635 45202 52022 60573 70264 77947 7141 18452 34031 45726 52532 61849 72243 8886 18906 35284 45886 54313 61888 72348 9341 19307 36866 46482 54700 62316 73356 11350 22226 37026 47877 55170 63756 74107 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 5 8 1 Það er hálfundar- legt þegar maður hitt- ir og ræðir málin við jafnvel góða og gegna menn og þeir tjá sig með þeim hætti að þeir telja Atlantshafs- bandalagsaðild, fulla þátttöku í starfi NATO, flott mál og fínt en hugsanlega fulla aðild að ESB af og frá. Það er nefnilega svo að í grund- vallaratriðum eru það nákvæmlega sömu evrópsku bræðra- og vina- þjóðir okkar sem standa að báðum þessum bandalögum. Sömu vinirnir, sömu samherjarnir. Í NATO eru meðlimaríkin 30, og fjögur ríki sem þar eru og eru ekki í ESB, Albanía, Svartfjallaland, Norður-Makedónía og Tyrkland, reyna með öllum ráðum að komast inn í ESB líka. Í ESB eru nú 27 ríki, þar af 21 í NATO, og eru EES-ríkin Ísland og Noregur auðvitað líka í NATO. Að- alritari NATO, Jens Stoltenberg, er norskur. Allt er hér nátengt og margt nú þegar samstillt, þótt undir ólíkum formerkjum sé. Staðsetning höf- uðstöðva líka; hvorar tveggja í Brussel. Hvert er svo hlutverk þessara tveggja bandalaga og hverjir eru kostir okkar við aðild: - NATO er sverð okkar og skjöldur hvað varðar okkar sameig- inlegu varnir, öryggi og hernaðar- hagsmuni. - ESB er sverð okkar og skjöld- ur hvað varðar baráttuna fyrir „virð- ingu mannsins“. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar okkar sameiginlegu mannréttindi. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar jafnréttisbaráttuna; jafnrétti kynjanna, hörundsdökkra, hinseginfólks, fatlaðra og allra ann- arra sem minna mega sín. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar okkar sameiginlegu efnahagsmál. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar okkar sameiginlegu vel- ferð, ekki síst á sviði heilsuverndar og heilsugæslu. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar öryggi fyrirtækja, at- vinnustarfsemi og almennings (með alls konar háum gæða- og örygg- iskröfum, CE-stöðlum sem tryggja öryggi og gæði hvers kyns áhalda og verkfæra, allra véla og farartækja, ýmissa raftækja, margvíslegrar matvöru, alls fatnaðar o.s.frv., en CE-merkið blasir auðvitað við okkur á hvers konar varningi sem gæða- og öryggisstimpill dagsdaglega). - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar okkar sameiginlega neytendarétt og neytendavernd (það hefur knúið fram sanngjörn síma- kjör fyrir alla ESB- og EES- símnotendur, styrkt réttindi ferða- manna gagnvart flugfélögum og annarri ferðaþjónustu, tryggt neyt- endum sanngjörn þjónustugjöld banka, tryggt sameiginlega evr- ópska sjúkraþjónustu o.s.frv.) - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar að tryggja okkar sam- eiginlega frelsi til orðs og æðis og lýðræði í álfunni okkar, Evrópu. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar ferða-, dvalar-, náms- og starfsfrelsi í álfunni okkar. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar baráttuna gegn verð- samráði, einokun og markaðs- misnotkun stórfyrirtækja og al- þjóðlegra auðhringa. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar okkar sam- eiginlegu menntun og menningu og fjár- mögnun hennar. - ESB er sverð okk- ar og skjöldur hvað varðar okkar sameig- inlegu tæknilegu framþróun, innleiðingu stafrænna lausna og gervigreindar og fjár- mögnun framtíð- artækni. - ESB er sverð okk- ar og skjöldur hvað varðar umhverfisvernd og minnkun mengunar og eiturefna, spillingu lofts, láðs og lagar, eyðingu dýra, náttúru og skóglendis, ekki bara í Evrópu, heldur um allan heim. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar okkar sameiginlegu ytri landamæri Evrópu. - ESB er sverð okkar og skjöldur hvað varðar uppbyggingu og trygg- ingu réttinda okkar og möguleika til ferðalaga, athafna og viðskipta með- al þjóða og bandalaga utan ESB. Nú er það auðvitað svo, að Banda- ríkin og Kanada eru líka í NATO. Náinn viðskipta- og samvinnusamn- ingur er hins vegar kominn á milli ESB og Kanada, sem tók sjö ár að fullgera. Þar hafa myndast mikil tengsl yfir hafið. Svipaður náinn viðskipta- og sam- starfssamningur var líka í burð- arliðnum milli ESB og BNA meðan Obama sat þar við stjórnvölinn og eflaust fara þær samningaumleit- anir nú aftur í fullan gang undir stjórn Bidens. Það breytir þó ekki því að Evrópa, nú ESB og NATO, verður að tryggja eigin evrópskar lausnir og framtíðarvelferð, hagsmuni og ör- yggi, þar sem valdataka manns eins og Trumps getur aftur átt sér stað í BNA en menn eins og hann geta kippt fótunum undan NATO, Atl- antshafssamstarfinu, og reyndar margvíslegri annarri alþjóða- samvinnu, í einu stórmennskubrjál- æðis- eða aulakasti, eins og dæmin sanna. Allir þeir sem eru hlynntir fullri aðild okkar að NATO, þar sem við höfum fullan aðgang að umræðum og ákvörðunum, ættu að styðja fulla aðild okkar að ESB með sama hætti, en ávinningur okkar af fullri aðild þar er í raun ennþá margfalt mik- ilvægari og meiri. Með fullri aðild fengjum við sex menn á Evrópuþingið og okkar eigin kommissar, ráðherra, af 27 í ráð- herraráðinu, en allar aðildarþjóð- irnar hafa einn ráðherra hver. Líka Þjóðverjar, Frakkar og Ítalir, allir bara einn. Ef við sendum góðan mann eða konu til Brussel er ekki loku fyrir það skotið að sá eða sú gæti orðið forseti framkvæmdastjórnarinnar, á sama hátt og Jean-Claude Juncker frá öðru smáríki, Lúxemborg, var um langt árabil forseti og með hon- um á valdastóli Donald Tusk frá Pól- landi, sem er heldur ekkert stórríki, en ESB velur ekki menn í valdastöð- ur eftir stærð landanna sem þeir koma frá heldur eftir hæfileikum, kostum og getu. NATO já, ESB nei; hvaða glóra er í því? Eftir Ole Anton Bieltvedt Ole Anton Bieltvedt » Það er nefnilega svo að nákvæmlega sömu evrópsku bræðra- og vinaþjóðir okkar standa að báðum þess- um bandalögum. Sömu vinirnir, sömu samherj- arnir. Höfundur er alþjóðlegur kaupsýslu- maður og stjórnmálarýnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.